Fyrsta íþróttabloggið..

Í dag tók ég þátt í einhvers konar getraunapotti. Lagði tvær rauðvínsflöskur undir að annað hvort Þýskaland eða Sviss ynnu, að ég held, EM í knattspyrnu! Tounge .. vissi ekkert hvaða mót þetta var þegar ég var að giska. Nú fer ég kannski að fylgjast með boltanum!

 


mbl.is Króatía vann Þýskaland, 2:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Snilld......Áfram Ísland...eða eitthvað

Sunna Dóra Möller, 12.6.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Heheheh þetta hefði getað verið hún ég!  Skil ekki svona tuðruspark!!

Ía Jóhannsdóttir, 12.6.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

hahaha, tapaðir þar vínflöskum, bara betra fyrir þig, verra fyrir hinn....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 12.6.2008 kl. 23:01

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ekki nenni ég að fylgjast með þessu

Huld S. Ringsted, 12.6.2008 kl. 23:29

5 Smámynd: Tiger

 Úff .. ég er of mikill töffari til að standa í boltaíþróttum. Æi, okok - ég hef bara engan áhuga á svona hamagangi - enda sat ég og stoppaði í sokka á sama tíma og félagarnir spiluðu fótbolta í den ... en það er önnur ella sko!

Knús á þig skottið mitt og vonandi dettur þú í lukkupottinn ..

Tiger, 13.6.2008 kl. 02:10

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er sko horft á þessum bæ, en ég nenni ekki að horfa nema að það sé handbolti.
Leitt að þú skildir tapa flöskunum
                      Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.6.2008 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband