Eva Lind giftir sig ..

Eva dttir mn og Henrik tengdasonur (samt brnunum Mai3 mn, og Mna 5 ra) bjuggu hj mr stutta stund, eins gott a a var ekki mjg lng stund ar sem au hentu mr t r mnu mjg svo rmantska svefniherbergi og ltu mig sofa sjnvarpssfanum LoL.. (reyndar sm trsnningur essari frsgn og kjustll, en a hljmar miklu skemmtilegra en a g hafi heimta a au fengju herbergi!) ..

Jja, au voru ekki bin a vera lengi egar Eva kom til mn og spuri mig hvort mr tti a ekki alveg brilljant a au giftu sig n bara um lei og Mai yri skr ann 14. gst. Hn hefi reyndar sent Henrik sms um morguninn hvort au ttu ekki bara a lta til skarar skra og j, hann hafi sagt j drengurinn! Thats my girl! Ekkert a tvnna vi hlutina.

etta tti fyrstu a vera allt voa einfalt, og auvita allt laumung, aeins mamma, pabbi og Birna vissu af essu, systkinin voru upplst og rfir sem uru eli mlsins vegna a vita af essu, t.d. presturinn yndislegi hn Jna Hrnn.

g get ekki fari ll smatrii en niurstaan var a sauma tti mamma-mia brarkjl (auvita) og kaupa stt slr, blmvndurinn tti a vera samansafn af blmum vallarins ea annig og allt einfalt og fallegt.

Foreldrar Henriks nu ekki a koma fr Danmrku, en voru stt vi a haldin yri veisla ega heim vri komi en hgt a var a lokka besta vin hans aan til a vera svaramaur. Hann mtti s.s. til landsins fimmtudegi og brkaupi var fstudegi. Herrarnir rr; Henrik svigeson, Sren svaramaur og Mnalingurkeyru upp Hvalfjr til tilvonandi tengdapabba og gistu ar. Vi stelpurnar; Eva tilvonandi brur, Vala astoarkona,Mai litlaog mir brarinnar undu sr heima og horfu sta konumynd kvldi fyrir brkaup.

Birnan og pabbinn hfu s um a skreyta salog undirba veislu, me rltilli hjlp fr mmmunni, sem reyndar skar niur tonn af grnmeti. Valan og Ingan hfu baka drindis mffins-brartertu og amman hafi baka kransakku, sem reyndar var fyrir skrnarbarni ar sem hn vissi ekki af hinu samofna brkaupi.

Mni var auvita hringaberi og Rsinkrans fkk a syngja ;-) ..

Brkaupsdagurinn rann upp, vi Vala hentumst upp Mjdd til a versla mislegtsem enn vantai eins og(gervi) demantshjarta um hls brarogrmantskt slr sem ni langt aftur a sk brarinnar.

Margt gekk Rnargtunni ennan dag, svo mlai mamman sig og tk fram kjlinn sem hn hafi spara 50 s . J, hann kostai ur 62 s og fkk hann 12 s tslu, ekki hgt a gera betri kaup tslu en a!!!.. en ur en hn smeygi sr drina, brunuu hn og Vala Stjrnuheimili me grnmeti og til a skreyta kkur o.fl.

heimlei; um 6 leyti - brkaupi byrjai 19:15 .. hringdi brurin og ba mmmu a "redda blmvendi" .. arrrgg.. helst nttrulegum. Vala hafi engan tma a, svo mamman skutlai henni heim til a gera sig klra og k svo sem fjandinn vri afturdekkjunum tt a Hringbraut. Keyri inn Ljsvallagtuna mti akstursstefnu og reif t r blnum poka sem hn tlai a stinga blmunum . S a var Bnus poki, og kom huga hennar a brarvndur dttur hennar fri sko ekki Bnus poka. Var heppin a Vala var a vinna hj Svari Karli og a blnum var poki aan. Ekki a mamman s snobbu! Tounge.. Kom hlaupandi me hnf og poka a Margaritublmabei boi borgarinnar og horfi flttalega kringum sig - en hn mtti engan tma missa og quizzz .. blmvndurinn var skorinn r beinu og stungi pokann fr Svari Karli. Brunai n mamman aftur heim lei, batt fagran bor um vndinn og "voila" vendinum var redda!

t bl fr hn hlaupandi, silfruum og gylltum kjlnum og brunai Garakirkju. ar bei Birna og tku r brosandi mti gestunum, s gamla og s nja. Gestir uru pinku skrtnir en br a sjlfsgu egar inn var komi kirkjuna og Henrik og Sren klddir mrgsaklnai hneygu sig virulega. Reyndar var anna krtt mrgsaklnai sem bei fyrir utan me hringa boxi - en a var Mni, sem eins og venjulega var bara "cool" enda vanur hringaberi!

Brurin kom eiginlega meira en fashionably late, kirkjan full af ungum og fallegum vinkonum brarinnar me litlu ungana sna og auvita pabbana eirra! .. Damm, damm, damm, damm.. og "here comes the bride" Eva kom inn me pabba snum, yndisleg sem alltaf brosandi t a eyrum - berftt - eins og hennar var von og vsa mammamia brarkjlnum snum. ff, a var ekki bara mamman sem trfelldi, brurin grt og enginn var snortinn af glei hennar.

Vala sat fremst me fallegu Elisabeth Mai, sem var kldd yfir 50 ra gmlum skrnarkjl fjlskyldunnar, sem amma hennar (g) hafi sauma bleikar slaufur fyrir tilefni.

Brkaupi var yndislegt, Pll Rsinkrans sng fallega fyrir brhjnin " vlkt frelsi a elska ig" og "Unchained Melody" og ekki sur fyrir barn egar hann sng "itt fyrsta bros" .. sund tra brkaup og skrn.Mni klikkai ekki hringaburinum og var krtt aldarinnar, Jna Hrnn btti gleina me a halda Elisabeth Mai mean Rsinkransinn sng lagi hennarog s stutta stal senunni algjrlega tmabili, enda lka hennar dagur.

Veislan var i, allir glair og ktir - fari leiki og haldnar stuttar tlur, auvita margar undirbnar ar sem enginn ea fstir vissu a um brkaup vri a ra. Sustu gestirnir fru svo um mintti, en vi gengum algjrlega fr salnum og komum heim lin eins og eftir fjallgngu - en jafn stt. Frur flokkur mtti Rnargtuna; Brurin Eva og brguminn Henrik, mamman, svaramaur, Vala,hringaberinn var borinn inn sofandi og jafnframt hin nskra snt Elisabeth Maiog au lg fyrir.

Sren svaramaur urfti a fara flug klukkan 7 um morguninn, svo hans svefn gat aldrei veri meiri en 2-3 tmar.egar vi vorumarna um mija ntt a horfa upptkuna af skrn/brkaupinu, segir Eva vi mig; Mamma a er best a Sren sofni hj Henrik nu rmi og g sofi hr minni sfanum og eim strri. g sprakk r hltri og sagi a ekki koma til greina a brguminn og svaramaurinn eyddu brkaupsnttinni saman. En hn st fst snu og tilkynnti Henrik etta, brkaupsnttinni var ar me fresta ar til kvei!

Mamman sem hafi laumast til a setja hreint rmi hj eim og svona minnstu munai a herbergi vri allt skreytt me hjrtum, en hafi sleppt v vegna tmaleysis. Jamm og j, annig fr a. Sren svaramaur og Henrik svigeson eyddu s.s. brkaupsntt ess sarnefnda mnu rmi og g (svolti heppin) fkk a hafa Evuna mna hj mr brkaupsnttina hennar.

Fallega flki mitt; Tobbi, sta, Vala, Mni, Eva og Henrik.

Lfi er yndislegt! Halo ska Evu minni og Henrik til hamingju, litlu stelpurnar manns vera samt alltaf litlu stelpurnar.... (set myndir Facebook)


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gurn Emila Gunadttir

Til hamingju me au og allt itt elskuleg, en hefur r aldrei dotti hug a gerast rithfundur.
Og hefi sko ekki tra v a mundir taka fr borginni og a blm sem hvort e eru a flna og deyja.
Kns til n ljfa kona
Milla

Gurn Emila Gunadttir, 24.8.2009 kl. 21:19

2 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Takk mn krasta Milla, j reyndar langar mig stundum a fara a skrifa anna en hraskrift bloggi, segja rmantskar rkkursgur ea eitthva!

g er alveg samviskulaus af essum blmastuldi, eim var vel vari gar hendur.

Kns mti til n.

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 24.8.2009 kl. 22:54

3 Smmynd: a Jhannsdttir

Elsku J'ohanna til hamingju me etta allt saman. g traist vi lesturinn svo arf g ekki a segja meir!

a Jhannsdttir, 25.8.2009 kl. 07:51

4 identicon

Takk fyrir sast Jga.

Frbr frsla hj r endaislegur dagur 14. gst 2009 sem verur lengi minnum hafur. Bndinn minnvar a senda Evu Lind sl myndirnar sem vi tkum, "bara" 201 stk.

Varandi brarvndinn voru ilngu bin a borga fyrir hann me skttum og skyldum til Reykjavkurborgar!

Kveja,

Helga Sig (IP-tala skr) 25.8.2009 kl. 09:40

5 Smmynd: Jnna Dadttir

Til hamingju me litlu stelpuna na elskan

Jnna Dadttir, 25.8.2009 kl. 12:14

6 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Til hamingju me etta alltsaman!

Rut Sumarliadttir, 25.8.2009 kl. 12:27

7 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Takk fyrir gar kvejur elskurnar! ..

Takk elsku Helga mn fyrir myndirnar - er voa gaman a eiga svona sgu i myndum!

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 25.8.2009 kl. 17:21

8 Smmynd: sds Sigurardttir

etta er svo yndislegt a g f bara gsah, hefi vilja vera me. Frbrlega sagt fr og svo lifandi. Held etta mtti flokkast undir brkaup rsins. Kns lnuna og til hamingju me allt flki itt og ig lka frbra vinkona.

sds Sigurardttir, 25.8.2009 kl. 17:54

9 Smmynd: Jhanna Magnsar- og Vludttir

Takk mn kra sds, g vissi reyndar ekki hvort nokkur myndi nenna a lesa etta allt, skrifai etta trbhraa grkvldi .. mr fannst g vera a koma essu bla, etta var allt svo srstakt og skemmtilegt!

Jhanna Magnsar- og Vludttir , 25.8.2009 kl. 19:00

10 Smmynd: sthildur Cesil rardttir

Innilega til hamingju me allt etta Jhanna mn. Fallega flki er er svo sannarlega or a snnu.

sthildur Cesil rardttir, 27.8.2009 kl. 09:26

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband