Þriðjudagur, 6. febrúar 2007
Fartölvur í framhaldsskólum mistök ?
Tölvunotkun barna og unglinga virðist færast í aukana og er í raun komin út í misnotkun. Þetta er að verða nýja "dópið" - eitthvað sem kemur fólki út úr raunveruleikanum og í nýjar víddir.
Framhaldsskólanemar flykkjast með tölvunar sínar í skólann "til að glósa" eða hitt þó heldur. Reynslan er sú að 90% af nemendum eru á msn, MySpace, bloggi eða í tölvuleikjum í skólanum meðan þeir eiga að vera að hlusta á kennarann.
Vandamálið miðast ekki einungis við framhaldsskólana, þar sem dóttir mín sem er í viðskiptafræði horfði upp á mann fyrir framan sig í tölvuleik í tíma í háskólanum! Þetta virðist vera eitthvað sem við ráðum engan veginn við.
Það kemur æ oftar í ljós að manneskjan ræður illa við sinn frjálsa vilja.
Hvað er til ráða ?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Þetta er að verða nýja "dópið" - eitthvað sem kemur fólki út úr raunveruleikanum og í nýjar víddir."
Hvað getur manneksja -ekki- fundið á veraldarvefnum ?
Það að banna tölvur í skólanum er ekki rétta lausnin og mikið af nemendum vilja hafa tölvurnar til þess að glósa þar sem þeir hafa ekki næga einbeitingu í að stinga blaðinu með glósunum sínum aftur ofan í tösku og finna það ókrumpað aftur. Í tölvunni bíður blaðið þitt óskaddað og meira að seigja í "möppum"!
Lausn á vandamáli skólans væri sú að "loka fyrir portin" á öllu sem tengist ekki náminu þ.e.a.s MSN, blog síður(myspace, b.c.is, -.bloogar.is. Það er ekki mikið vandamál þar sem "tölvusnillingurinn" ykkar gat lokað fyrir portin á leikjunum.
Persónulega finnst mér frábært að geta notað tölvuna í að glósa í skólanum en veit alveg að ég er mennskur og freistingar eru á hverju strái með netið opið fyrir framan sig.
Núna er bannað að vera með opnar tölvur á meðan kennslustund fer fram, núna þarf ég að nota blað og blýant og glósa þannig og ávalt týni ég blöðunum :)
Vona að sé hægt að komast að betri lausn varðandi tölvunotkunina í skólanum.
Kær kveðja, nemandi Hraðbrautar :)
Nemandi (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.