Einfaldur helgarréttur!

Eldaði í gær einfaldan en gómsætan rétt.

1 pakki kjúklingabringur  skorið í bita
1 glas fetaostur í olíu og kryddi
6 msk rjómaostur
1 stór sæt kartafla sneidd
1 kúrbítur (zukkini) sneiddur
rósmarín - (best lífrænt ræktað)
salt og pipar

Kjúllabitar steiktir á pönnu í smástund -
öllu góssinu skellt í ofnfast fat, kryddað, fetaostur og rjómaostur yfir og hrært vel, má hræra nokkrum sinnum meðan bakast

Bakað í ca klukkutíma eða þegar grænmeti er orðið meyrt - mjög mikið nammi..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Charlotta R. M.

...mmmm girnó

Charlotta R. M., 30.3.2007 kl. 12:50

2 Smámynd: Birna M

njammnjamm

Birna M, 30.3.2007 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband