,,Af því að mamma er guðfræðingur..".

Stelpan mín var í viðtali í gær á Skjá einum í beinni útsendingu og það var svo sætt að sjá hvað hún var stressuð, en tókst samt vel upp.  Ég hugsa að ég færi í "black out" ef ég væri í svona beinni í sjónvarpinu!.. Samt er ég nú að verða reynslubolti í að koma fram! Vala...Það var gaman þegar hún var spurð afhverju hún hefði farið í barnastarf í kirkjunni... en svarið var ,,Af því að mamma er guðfræðingur"... auðvitað liggur miklu meira á bak við þetta svar, hvað hún er mikið fyrir börn t.d.,en mömmunni þótti vænt um svarið ...Heart...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband