...hugsanir í sólinni...

Sit á pallinum í doppottum kjól á eikarsólstól og í kolli mínum bćrast allt of margar hugsanir og áhyggjur. Er ein heima og afrekahóllinn sem ég ćtlađi ađ moka í sumarleyfinu er alltof stór, geng hringinn í kringum hann og pota en veit ekki alveg hvar á ađ byrja. Sit ţví bara áfram í doppóttum kjól á eikarstól og sný nefi mót sól. 

Njósna um nágrannann bera viđarolíu vandlega á ţakkantinn sinn. Ég ber sólarolíu vandlega á leggina mína. Hún angar af karamellu... hér gćti ég haldiđ áfram og skrifađ bullandi erótík en ýmissa hluta vegna kann ég ekki viđ ţađ afţví ţetta er svona opinbert blogg! Blush

Ég hef tekiđ ţá stórkostlegu ákvörđun ađ snyrta til á pallinum ţví enn liggur eitthvađ af dóti frá gönguferđinni góđu til ţerris. Svo má vökva nokkrar stjúpur og ţá sjálfa mig um leiđ. Ţetta eru góđar stjúpur, litríkar og gerđar til ađ veita gleđi. Sumum finnst stjúpur leiđinleg blóm, en ég hef ákveđiđ ađ gefa ţeim séns.

Ţar til nćst....

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband