Sætar kartöflur og málverk..

Nú er Verslunarmannahelgin að enda og ég er að safna saman "ungunum" mínum til að koma í mat. Hollt og gott að hætti mömmu. Sætar kartöflur eru í uppáhaldi og ómissandi með flestum mat. Gott að brytja niður og baka með örlitlum rjómaosti og pinku olíu.  Málaði málverk áðan - eða kláraði réttara sagt málverk. Málverk af konu breyttist í abstrakt málverk af vasa. Langar að reyna betur fyrir mér - mála kannski bara sætar kartöflur næst! ..hmmm...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband