Hinn fullkomni karlmaður!

Horfði á svona bíómynd í gærkvöldi sem enginn vill viðurkenna að hann/hún horfi á. "The perfect man" .. táningsstelpa að reyna að finna hinn fullkomna mann fyrir mömmu sína. Eldri dóttir mín gekk býsna langt í því fyrir mig á sínum tíma enda minnti myndin óþægilega mikið á mitt fyrra líf, mamma alltaf að flytja, fylla út krossgátur, spila scrabble og fleira ónefnt LoL .. en myndin endaði á Hollywoodhátt, "The perfect man" fannst fyrir báðar mömmurnar... Smile 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband