Laugardagur, 22. september 2007
Örbylgjupoppkynslóð!
Skásonurinn (4 ára) spurði mig um daginn hvort ég vildi baka popp. Ég hafði aldrei heyrt svona til orða tekið áður. Mín börn báðu mig bara um að poppa. Þá áttaði ég mig á því að þegar við poppum í dag, stingum við poka inn í (örbylgju) ofn og ,,bökum" poppið.
Í ,,gamla daga" áttum við þykkbotna pott og svo setti maður smjörlíki og popp og kabúmm... stundum settum við of mikinn maís og þá lyftist lokið af og poppið fór út um allt eldhús. Eitthvað svo spennandi við það allt! Deilt var um bestu aðferðina; hella maísnum út í sjóðandi bráðið smjörið eða láta smjörið bráðna með maísnum. Á seinni árum var ég orðin svo heilbrigð að ég var farin að poppa úr olíu í stað smjörlíkis. Alla veganna var þetta gott popp. Nú bökum við popp og stundum vandræði líka þegar poppið er of lengi í örbylgjunni!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er afskaplega dúllulegt "baka popp". Ég bakaði popp þar til ég heyrði hversu skelfilega óholt það er, sakir þess hversu mikið salt er notað í poppið, jafnvel þegar það á að vera "natural". Enda fékk ég alltaf bjúg þegar ég bakaði popp. Nú svo ég tók því bara upp gamla góða máta aftur, og nota núna ISO olía með Omega 3 (bráðholl) og maís og voila holt og gott popp. Mæli með því að fólk fari að poppa á gamla máta heilsunar vegna.
Mín popp aðferð, skella olíu í pottinn, láta hana hitna, setja smá salt í olíuna skella svo maís út setja lokið á og bíð svo átekta, muna að hreyfa pottinn af og til svo að poppið brenni ekki við ætla að poppa í kvöld.
Linda, 22.9.2007 kl. 19:15
Úff, já kannski best að fara að poppa á gamla mátann. Hef íka alltaf verið skeptísk á örbylgjuna.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 22.9.2007 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.