Föstudagur, 28. september 2007
Hver er mađurinn ? - keđjan heldur áfram ....
Ţá er komiđ ađ áframhaldandi mannanafnaleik. Mér hafđi borist ţađ til eyrna skv. áreiđanlegum heimildum ađ ef ég sliti keđjuna myndi ég lifa í skömm og hellt yrđi yfir mig tjöru og fiđri og ég fengi ekki uppreist ćru fyrr en forsetinn fćri í frí til útlanda og stađgenglar fćru međ forsetavald! .... sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ!
En jćja, leikurinn er víst ţannig ađ ég er komin međ persónu í huga sem ţiđ giskiđ á. Ég veit ekki mikiđ um persónunnar prívatlíf en samt er ýmislegt sem ég get sagt sem kemur bloggurum á slóđina. Viđ byrjum á ţví ađ ţiđ megiđ fá 3 nei og eruđ ţá úr leik. Ef svariđ er ekki komiđ kl. 18:00 í kvöld koma 3 nei aftur í pottinn ykkar! ... spennó.. Pang!...byrja...
p.s. ekki vera mjög óţolinmóđ ef ég svara ekki instant - ţví ég er víst í vinnunni líka!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:35 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtlar enginn ađ ţora ađ byrja ?...ţeir sem blogga ekki mega giska líka! Hver er mađurinn/konan ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 11:00
Örugglega kona ....
hmmm..... ok... 1. prestur, eđa í ţeim bransa?
Eva sćta dóttir og djammari ;) (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 11:09
Já Gunnar persónan er kona
Nei Eva, dóttir og djammari, ekki prestur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 11:12
Nánum ćttingjum er hér međ bannađ ađ taka ţátt, ţví ţeir ţekkja mig of vel! Betra ađ hafa pókerandlitiđ
...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 11:17
Nei, ekki Vigdís Finnbogadóttir.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 11:21
íslensk kona??
Sunna Dóra Möller, 28.9.2007 kl. 11:23
Já, Sunna Dóra, hún er íslensk.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 11:25
Er hún listamađur?
Fjóla Ć., 28.9.2007 kl. 11:43
Nei, Gunnar - ekki Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 12:49
Fjóla, ég veit ekki til ţess ađ hún sé menntađur listamađur en hún er vissulega ,,listrćn" .. ţetta er svona já/nei svar - og ţar sem ég er ekki viss dregst neiiđ ekki frá.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 12:53
Dorrit forsetafrú
Ţuríđur Ottesen (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 12:55
Nei Ţuríđur, ekki frú Dorrit.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 13:01
Hefur konan unniđ í fjölmiđlum?
Fjóla Ć., 28.9.2007 kl. 13:16
Fjóla, hún hefur komiđ fram í fjölmiđlum, ekki klassísk fjölmiđlakona ţó. Hefur komiđ sem gestur en ég held aldrei sem ţáttastjórnandi.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 13:20
Lítiđ hefur miđađ í leiknum, ćtla ađ setja hér inn smá ,,hint" ... ţessi kona er skrautlegur persónuleiki, heyrđi einhvers stađar ađ hún hefđi sagt um sjálfa sig ađ hún vćri vaxin eins og ís í brauđformi - ţannig ađ ekki tekur hún sjálfa sig of hátíđlega!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 15:18
Björk, velkomin í leikinn - nei ekki Björk, nei hún er ekki eldri en 50 ára. Já hún er á lífi.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 15:19
Ég meina Hjördís velkomin í leikinn! hehe..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 15:21
Er hún orđin fertug ?
Fríđa Eyland, 28.9.2007 kl. 16:10
Fríđa, já hún er orđin fertug .. úhh... búin ađ ţrengja aldurinn. Konan er milli 40 og 50 ára.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 16:41
Amy Engilberts
maja hjálmtýs (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 16:56
Er hún á moggablogginu
Fríđa Eyland, 28.9.2007 kl. 17:56
?
Fríđa Eyland, 28.9.2007 kl. 17:57
Sćl ţiđ öll! steinsofnađi zzzzzzzzzz....ţegar ég kom heim úr vinnunni! ..nú koma svörin:
Anna - ég er ţví miđur ekki viss um menntunarstig hennar.
Maja - Nei, ekki Amy Engilberts.
Gunnar - Nei ekki Margrét Pálmadóttir.
Hjördís - Já hún ađhyllist andleg og yfirskilvitleg málefni.
Fríđa - Held ég hafi ekki séđ hana blogga.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 18:28
Anna - afsakađu, ég gleymdi síđari spurningu ţinni - ég er ekki viss hvar konan stendur í stjórnmálum, hún hefur ekki veriđ áberandi á ţví sviđi.
Hún hefur komiđ víđa viđ í fjölmiđlum en er ekki klassísk fjölmiđlakona.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 18:42
Konan er milli 40 og 50 ára, ađhyllist andleg/yfirskilvitleg málefni. Kemur fram í fjölmiđlum sem fulltrúi ţeirra. Er skrautlegur karakter og tekur sig ekki of hátíđlega. Er mjög áberandi ţar sem hún kemur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 18:51
Anna - JÁ
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 18:53
Viđ höfum fengiđ Sigurvegara, Anna kom stormandi inn og vakti mig af vćrum blundi zzzz og ţekkti heimskonuna: Sigríđi Klingenberg! .. Til hamingju Anna, ertu ekki ađ vinna í ţriđja skiptiđ ? Ţá ţarft ţú ađ taka viđ.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.9.2007 kl. 18:56
Til hamingju Anna K,
hjá ţví verđur ekki komist ađ ţú vinnar annan hver leik 

Fríđa Eyland, 28.9.2007 kl. 19:31
Dem.. ég ćtlađi annađ hvort ađ segja klingeberg eđa rósa ingólfs... PIFF.. var of seinn..
Brynjar Jóhannsson, 28.9.2007 kl. 20:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.