BROSANDI BALDURSBRÁR

Á morgnana ţegar ég vakna
sé ég fyrir mér brosandi baldursbrár Kissing ..
ţćr vaxa upp úr nćringarríkum jarđvegi
og sólin brosir á móti ţeim.
Gleđin berst í brjósti mér
og ég ţakka fyrir ađ fá ađ vakna
svona svakalega ástfangin
af ţér ... ţú veist Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţetta er afskaplega fallegt ljóđ Jóhanna. Eftir ţig?

Takk fyrir komment mín megin. Kann vel ađ meta ţađ.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.10.2007 kl. 20:24

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk kćrlega fyrir Jóna, jú ţetta er svolítiđ sem kom í hugann í morgun. Ég hef veriđ ađ hjálpa nemendum sem eiga erfitt međ ađ vakna á morgnana viđ ađ sjá fyrir sér eitthvađ annađ en myrkriđ úti og beljandi regniđ á rúđunni og um leiđ lćri ég sjálf. Allt í einu voru farnar ađ poppa upp brosandi baldursbrár í huga mínum!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.10.2007 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband