Mánudagur, 15. október 2007
Mennirnir eru misgráir ...
Munur góđs og ills er flókiđ fyrirbćri og ţađ ađ ţekkja ţađ er ekki alltaf auđvelt. Viđ lifum í rauninni á gráu svćđi og erum grá.
Í mínum barnshuga var ţetta einfalt:
KR = vondir Fram = góđir
Loftleiđir = vondir Flugfélag Íslands = góđir
Indjánar = vondir Kúrekar = góđir
Ţegar ég varđ fullorđin gerđi ég mér grein fyrir ađ ţađ voru tvćr hliđar á öllum málum. Bróđir minn hćtti ađ spila fótbolta međ KR og fór ađ spila körfubolta međ Fram, Loftleiđir og Flugfélag Íslands sameinuđust. Sá myndina Soldier Blue ţar sem General Custer drap Indjánana o.s.frv...
Ţegar ég varđ unglingur/fullorđin varđ lífiđ allt í einu ekki svart hvítt heldur grátt og mennirnir líka. Eitthvađ gott í öllum og eitthvađ slćmt í öllum. Erum ađ vísu mjög misgrá...
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hmmm. Ég hef eitthvađ misskiliđ ţetta sem barn:
Fótbolti = klárlega úr neđra Frjálsar = guđlegar íţróttir
Flugfélögin = eru ţau til Bílar = Eini vitrćni ferđamátinn
Indjánar = góđir Kúrekar = vondir
Ég mun panta mér tíma umsvifalaust hjá sálfrćđingi og endurmeta lífshlaup mitt međ tilliti til ţessa.
krossgata, 15.10.2007 kl. 16:48
Hehe, ... ţađ hefur hver sína heimsmynd sem barn augljóslega.. .. Vćri gaman ađ spyrja einhverja krakka ađ ţessu í dag! ..
Hver er góđi/vondi kallinn: Villi eđa Bingi ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.10.2007 kl. 17:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.