Mennirnir eru misgráir ...

Munur góđs og ills er flókiđ fyrirbćri og ţađ ađ ţekkja ţađ er ekki alltaf auđvelt. Viđ lifum í rauninni á gráu svćđi og erum grá.

Í mínum barnshuga var ţetta einfalt:

KR = vondir               Fram = góđir

Loftleiđir = vondir      Flugfélag Íslands = góđir

Indjánar = vondir       Kúrekar = góđir

Ţegar ég varđ fullorđin gerđi ég mér grein fyrir ađ ţađ voru tvćr hliđar á öllum málum.  Bróđir minn hćtti ađ spila fótbolta  međ KR og fór ađ spila körfubolta međ Fram, Loftleiđir og Flugfélag Íslands sameinuđust. Sá myndina Soldier Blue ţar sem General Custer drap Indjánana o.s.frv...

Ţegar ég varđ unglingur/fullorđin varđ lífiđ allt í einu ekki svart hvítt heldur grátt og mennirnir líka. Eitthvađ gott í öllum og eitthvađ slćmt í öllum. Erum ađ vísu mjög misgrá...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: krossgata

Hmmm.  Ég hef eitthvađ misskiliđ ţetta sem barn:

Fótbolti = klárlega úr neđra            Frjálsar = guđlegar íţróttir

Flugfélögin = eru ţau til                 Bílar = Eini vitrćni ferđamátinn

Indjánar = góđir                             Kúrekar = vondir

Ég mun panta mér tíma umsvifalaust hjá sálfrćđingi og endurmeta lífshlaup mitt međ tilliti til ţessa. 

krossgata, 15.10.2007 kl. 16:48

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hehe, ... ţađ hefur hver sína heimsmynd sem barn augljóslega..  .. Vćri gaman ađ spyrja einhverja krakka ađ ţessu í dag! .. 

Hver er góđi/vondi kallinn: Villi eđa Bingi ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.10.2007 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband