Laugardagur, 20. október 2007
BIBLÍAN ER HĆTTULEG ..................................Í RÖNGUM HÖNDUM!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
1

Flott fćrsla og ţörf núna ţegar veriđ er enn og aftur ađ hamra á fólki vegna kynhneigđar međ ritninguna ađ vopni!
Sunna Dóra Möller, 20.10.2007 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Í mínum huga er Biblían hćttuleg bók í röngum höndum en góđ í réttum. Hamar er einnig hćttulegur í röngum höndum en góđur í réttum. Ég hef Biblíuna á náttborđinu mínu og skođa hana og pćli í ţví sem ţar stendur. Leita ađ fallegum versum og speki.
Ég nota og tileinka mér orđ hennar til uppbyggingar en ekki niđurrifs eđa til ađ berja á náunganum. 
Kćrleikurinn er ađ mínu mati sterkasta og besta afl ţessa heims en samt virđist hann ekki ná í gegn til ţeirra sem uppteknir eru af bókstafnum ţar sem leitast er eftir ađ klína synd á ađra menn og koma ţannig höggi á ţá.
Varast skal ađ taka Biblíuna sem SKURĐGOĐ.
Mér finnst bókstafshugsun ótrúlega ,,naive" .. og minnir mig á dćmisöguna af barninu sem henti fötunum sínum í gólfiđ. Pabbinn kom inn og sagđi: "Ekki henda fötunum svona á mitt gólfiđ" ... Barniđ svarađi: ,,Ég henti ţeim ekki á MITT gólfiđ! međ áherslu á MITT. Ţá skipti ađalatriđiđ ekki lengur máli hjá barninu ađ fötin lágu á gólfinu, heldur hvort ađ ţau lćgju á miđju gólfinu eđa ekki.
Hvert er ađalatriđi kristinnar trúar: Náungakćrleikur -


Hiđ ćđsta bođorđ er ađ elska náungann sem sjálfan sig.

Mér verđur illt viđ ađ sjá dómhörku manna sem kalla ađra menn syndara vegna kynhneigđar.
Guđ fyrirgefi ţeim ţví ţeir vita ekki hvađ ţeir gjöra