Þriðjudagur, 23. október 2007
"Ég er svo hamingjusöm ...... af því að sólin skín og ég er að drekka gott kaffi."
Ég var að ljúka símtali við vinkonu mína, vinkonu sem ég hef þekkt frá því við vorum tólf ára gamlar.... Þessi vinkona er að kenna mér svolítið á lífið og lífsgildin með viðhorfi sínu. Hún er mjög veik og slöpp þessa dagana, en hún hefur barist við krabbamein í rúmlega tíu ár. Nú er hún í enn einni meðferðinni og sumir dagar eru sérstaklega slæmir. En hún er svo jákvæð þessi elska svo sagði hún í símann áðan:
,, Ég er að hugsa hvað ég er hamingjusöm...af því að sólin skín og kaffið mitt er svo gott" ...
.....
Hamingjan er fólgin í því
að vera verkjalaus
Hamingjan er fólgin í því
að drekka góðan drykk
Hamingjan er fólgin í því
að sjá sólina
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fallegt knús til þín og vinkonu þinnar. Megi henni batna sem allra allra fyrst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2007 kl. 23:01
Hvort ætli við lærum frekar að meta svona litla hversdagslega hluti af því það er erfitt eða að við leitum að gleði í litlum hversdagslegum hlutum til að gera erfiðleikana bærilegri?
Bestu óskir um velferð til hennar vinkonu þinnar.
krossgata, 24.10.2007 kl. 10:45
Það er hægt að læra ýmislegt af svona viðhorfið til lífsins!
p.s. nammibindindið er enn í gangi og gengur ...langar samt alltaf í súkkílaði!
Sunna Dóra Möller, 24.10.2007 kl. 14:31
Takk fyrir góðar kveðjur....
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.10.2007 kl. 15:49
þetta sýnir svo sannarlega að hamingjan er ''state of mind''. Bestu kveðjur til ykkar vinkvennanna.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.10.2007 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.