Til upprunans ..

Sönn saga af mér á leið í kirkju  (berfættri í sandölum)  og mömmu:  

Mamma hvíslaði að mér "Jóhanna að þú skulir mæta berfætt í kirkju" .. Ég hvíslaði á móti ,,Ég held að Jesús hafi oft verið berfættur svo honum er örugglega alveg sama .Smile...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 25.10.2007 kl. 19:03

2 identicon

Ha,ha,ha..þetta er besta skýring, á frelsinu og þægindunum að vera berfættur, sem ég hef heyrt !

Gott svar Jóhanna mín eins og þú átt alltaf að þér..svar við öllu frá góða hjartanu þínu.

Elva Björk Elvarsdóttir (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég elska að vera berfætt og þoli ekki skó

Skemmtileg og falleg lítil saga hjá þér

Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.10.2007 kl. 01:30

4 Smámynd: krossgata

 Góð.

krossgata, 26.10.2007 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband