Talađi viđ mína í Kína

Talađi viđ ungfrúna góđu og bauđ henni góđa nótt kl. 3 í dag, en ţá var klukkan 23:00 í Kína. Henni ţótti nú eiginlega nóg um glamúrinn og gellurnar en tekur ţessu eins og sönn íslensk valkyrja. Deilir herbergi međ fröken Finnlandi.  Hitabeltisloftslag, trópíkal ávextir og sendin strönd. Ţađ er varla hćgt ađ kvarta yfir ţví! Hún hefur ekkert komist til ađ blogga sjálf - en mun blogga grimmt ţegar hún verđur komin međ tölvu.

Drottningarmóđirin er annars hálf skrítin og utanviđsig í dag (og er ekki á ţađ bćtandi) eftir sprautukokteilinn sem hún fékk í gćr. 4 sprautur;  Bólusetning viđ taugaveiki, lifrarbólgu A og eitthvađ fleira sem hún man ekki (enda utan viđ sig)  Veit ekkert hvort ţađ er normal ađ vera skrítin/slöpp eftir svona  sprautur en hún er svosem ekkert mjög normal! Nú er komiđ ađ hvíld, zzzzzzz Kissing

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mikiđ vćri ég til í vera ţarna í Kína núna....auglýsi hér međ eftir tilbreytingu !

Hvíldu ţig vel og góđa nótt

Sunna Dóra Möller, 8.11.2007 kl. 21:23

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Pakka ţér bara ofaní ferđatöskuna mína Sunna!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.11.2007 kl. 13:24

3 identicon

Er pláss í töskunni ţinni fyrir okkur Ingu líka  

odda (IP-tala skráđ) 9.11.2007 kl. 13:41

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jú, jú, veriđ velkomnar! Fć mér bara töfraskjóđu ...!  

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 9.11.2007 kl. 15:30

5 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég kem međ til Kína!!

Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 20:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband