Öfgar - í tilefni dags íslenskrar tungu.

Hvað þýðir orðið öfgar ?

Öfgar eru skv. íslenskri orðabók eftirfarandi:

1)      Ýkjur, of sterkt orðalag um e-ð 2) Það stærsta, mesta sem til greina kemur (oft fjarstætt og í rauninni óhugsandi) – talað um að fara út í öfgar * hófleysi, e-ð sem er ekki haldið innan skynsamlegra marka.

 Þá vitum við það!

Heilræði dagsins:

Ekki bíða þar til andinn kemur yfir okkur. Hefjumst heldur handa og þá kemur andinn!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband