Svona voru jólin....

ég set svartan blankskóinn útí glugga
og spennan í andlitinu speglast í myrkrinu
ţegar ég kíki hvort jólasveinninn er úti
mamma er ađ sauma, strauja og taka til
hún strýkur háriđ frá enninu
ó mamma
ţađ er svo mikiđ á ţig lagt
ég veit ţađ og finn ţađ og hef áhyggjur
en er samt svo ung
grćnn flauelskjóll međ hvítri blúndu
handverk mömmu
kirkjuklukkur í útvarpinu
klukkan er sex segir ţulan
góđir landsmenn: gleđileg jól
messan hefst í útvarpinu
í dag er glatt í döprum hjörtum
kertaljós á borđinu og allir sérlega kurteisir
rćkjukokteill fyrst og hamborgarhryggur svo
sínalco 
vaskađ upp á methrađa
jólapakkar, harđir og mjúkir bíđa
skrautlegur pappír í ruslapokann
smeygi mér upp í brakandi hrein rúmföt
í nýja náttkjólnum
andvarpa og finn jólagleđina
tek bókina um Öddu og smákökur međ í rúmiđ
og les fram á rauđa nótt 


...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mér finnst nánast eins og ţú sért ađ lýsa mínum ćskujólum ...ég fór alveg mörg ár aftur í tímann!!

Sunna Dóra Möller, 4.12.2007 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband