Lítum í eigin rann...smá hugleiðing í skammdeginu.

Nú þegar jólin eru að nálgast er mikilvægt (eins og alltaf) að huga að okkur sjálfum og okkar nánustu. Hvernig líður börnunum okkar, mömmum, pöbbum, öfum, ömmum, frænkum og frændum eða vinunum okkar ? Eru einhver sem eiga erfitt og við getum stutt ? Við teygjum okkur stundum langt yfir skammt, ætlum að bjarga heiminum en gleymum þeim sem standa okkur næst. Munum við eftir frænkunni á elliheimilinu eða frænda sem er einstæðingur ? ... Látum gott af okkur leiða..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég lifi eftir þeirri reglu að bjarga heiminum og öllum hinum líka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.12.2007 kl. 11:34

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sammála þér, ég ætla að reyna að láta einhvers staðar gott af mér leiða ! Þetta er góð áminning hjá þér, takk !

Sunna Dóra Möller, 6.12.2007 kl. 12:31

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk fyrir Jenný og Sunna. Jú, auðvitað langar okkur alltaf innst inni að bjarga öllum heiminum líka!  ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.12.2007 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband