Varúð .. ekki fara berfætt út í snjóinn!

Það þarf víst ekki gáfumanneskju til að gera sér grein fyrir því að maður og jafnvel kona getur ofkælst ef tiplað er á tánum í snjónum.

Á aðfangadagskvöld pökkuðum við gígantískum afgöngum (ég held alltaf að ég sé að elda fyrir 100 manns)   inn og settum út á svalir og á jóladag fór mín á tánum út á svalir og náði í afgangana fyrir annað jólaboð. Ætlaði að vera eldsnögg en var lengur en til stóð..og stóð og stóð..

Fann ekki mikið fyrir fótunum þegar ég kom inn, en fannst þetta hressandi. Á annan í jólum vaknaði síðan frúin með hálsbólgu og hita, "surprise" ! Cool .. Hafði að vísu aldrei tíma til að klára flensuna þarna um daginn, svo það getur vel verið að hún sé að dúkka upp aftur! ... "In Ibufen we Trust" ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband