Laugardagur, 5. janúar 2008
Hverjir eru kristnir bloggarar ?
Eftirfarandi vakti mig til umhugsunar:
Guðsteinn Haukur, blíður bloggari, er nú með könnun í gangi sem ber heitið ,,Hver er skemmtilegasti kristni bloggarinn".. og telur upp nokkra sem honum finnst mest áberandi kristnir bloggarar og svo bætir hann við nokkrum útvöldum eftir ábendingu frá Jóni Vali.
Skilgreiningin á kristnum mönnum/konum er umdeild eins og víða hefur komið fram.
Stundum finnst mér hegðun þeirra sem telja sig ókristna kristilegri en þeirra sem opinberlega telja sig kristna!
"Í kristinni trú er talað um að Guð horfi á hjarta mannsins, hans innri mann, sem þýðir að það sem skiptir mestu máli er hvernig maðurinn er, hvaða augum hann lítur sjálfan sig og hvernig hann hugsar um og kemur fram við náungann."..... tilvitnun tekin frá BRS
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er ég nú algjörlega sammála þér Jóhanna!! Skilgreiningin er sannarlega umdeild eins og komið hefur fram í mörgum umræðum hér á blogginu!
Sunna Dóra Möller, 6.1.2008 kl. 11:31
péess...ég var að lesa þetta...ég sé að við erum greinilega ekki kristnar hahahahah og ekki skemmtilegar......þó að við bloggum nú oft um kristna trú og trúmál ... við vöðum í villu, ég er móðguð alveg feitt..... !
Sunna Dóra Möller, 6.1.2008 kl. 11:37
Sammála þér.
Fannst þetta mjög skrítið. Hann setur sig og þá sem fara með trúboð út um allt blogg í sér hóp sem ég tel ekki rétt. Þetta lítur út eins og þeir sem opinbera ekki trú sína hér séu þá ekki kristnir. Þetta er nú hálfgerð móðgun við aðra kristna að mínu mati. Maðurinn er þó ágætur og hefur sennilega ekki alveg áttað sig á hvað hann er í raun að segja.
Þar að auki gat ég nú ekki fundið neinn á þessum lista sem er skemmtilegur....og langt því frá....
Kveðja...
Halla Rut , 7.1.2008 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.