Föstudagur, 1. febrúar 2008
NOSFERATU Á SUNNUDAG
Deus Ex Cinema og Myrkir músíkdagar kynna:
KVIKMYNDATÓNLEIKAR:NOSFERATU - eine Symphonie des Grauens (1922) eftir F. W. Murnau í Salnum, Kópavogi sunnudaginn 3. febrúar klukkan 17.00. Frćgasta vampírumynd allra tíma og meistaraverk ţögla tímabilsins verđur sýnd viđ lifandi undirleik Geirs Draugsvoll og Mattias Rodrick. Tónlistin viđ myndina er eftir danska tónskáldiđ Helle Solberg sem verđur viđstödd á kvikmyndatónleikunum og talar um tónsmíđar sínar á pallborđinu á undan.
PALLBORĐ:
HROLLVEKJUSINFÓNÍA - tónlist og kvikmyndir helguđ ódauđum í Salnum, Kópavogi klukkan 14.00. Á undan kvikmyndatónleikunum verđur haldiđ pallborđ helgađ ţýska expressjónismanum og vampírugođsögninni allt frá Max Schrek til Gary Oldman, Angel og Buffy međ ţáttöku tónskáldsins, Helle Solberg, og međlimum í rannsóknarhópnum Deus Ex Cinema. Pallborđstjórn: Oddný Sen, kvikmyndafrćđingur
HULIĐSHEIMAR: NOSFERATU OG VAMPÍRUGOĐSÖGNIN - Oddný Sen.Inngangur um ţýska expressjónismann og ţátt F. W. Murnaus í mótun stefnunnar međ Nosferatu.
SCORING FOR THE UNDEADTónlistin viđ Nosferatu - Helle Solberg tónskáld segir frá ţví hvernig tónlistin viđ Nosferatu varđ til.
ENGILL OG ENDURLAUSN - Árni Svanur Daníelsson, guđfrćđingur.Árni fjallar um vampíruna Angel úr samnefndum sjónvarpsţáttum út frá spurningunni um siđ og siđleysi en Angel er vampíra á iđrunargöngu.
GOĐSÖGNIN UM KVENVAMPÍRUNA - Elína Hrund Kristjánsdóttir, guđfrćđingur. Umfjöllun um birtingarmyndir kvenblóđsuga út frá tímabilum: Nosferatu til Anne Rice.
SAKLAUST ER KONUNNAR BLÓĐ - Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafrćđingur.Konan og vampíran í femínískri orđrćđu og kvikmyndunum Innocent Blood (1992), Drakúla eftir Bram Stokers (1992) og Underworld (2003 og 2006).
NAGLINN, ENGILLINN OG AĐRIR DEMÓNAR VIĐ MYNNI HELJAR - umfjöllun um vampírurnar í sjónvarpsţáttunum Buffy the Vampire Slayer. Karítas Kristjánsdóttir, guđfrćđingur.
Í SKUGGA NOSFERATUS - nokkrar blóđsuguhrollvekjur í anda F. W. Murnaus - Bjarni Randver Sigurvinsson, guđfrćđingur.
Athugasemdir
Hljómar spennandi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.2.2008 kl. 11:12
Já mér finnst ţetta spennó! Ég fć pínkuhlutverk ţarna á pallborđinu, ţ.e.a.s. fć ađ túlka fyrir Helle Solberg úr íslensku á dönsku - vonandi talar fólk ekki mjög hratt! hehe
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.2.2008 kl. 11:55
Vá en spennandi. Verđ ađ reyna ađ mćta. Ţarf ađ panta miđa?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 2.2.2008 kl. 02:37
Veit ekki hvernig stađan er á miđunum, ţeir kosta 2000.- krónur á tónleikana (pallborđiđ frítt) .. en eflaust öruggara ađ taka frá.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.2.2008 kl. 16:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.