Færri gengu á fjall en til stóð!

Eva og Máni í gönguferð

He, he, .. af 75 skráðum í fjallgöngu fóru 42! .. ýmsar afsakanir voru í gangi hjá starfsfólki og nemendum: "Ég svaf yfir mig" (klukkan var 12:00 að hádegi), konan mín veiktist, ég gleymdi mér, Siggi kom ekki að sækja mig o.fl. o.fl. ... " eeen þeir sem fóru áttu dýrlegan dag í dásamlegu veðri.

hægt er að skoða myndir á www.123.is/hradbraut  og þar eru líka hradbrautarfréttir og fleiri myndir fyrir þau sem vilja skoða.

Jæja, frost á bílnum í nótt - er þá veturinn alveg að koma?  Skrifa meira seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

júhú, nú fann ég þig á hinu stóra neti. híhí... ætli fleiri af starfsfólki hraðbrautar séu að blogga?

maría (hryssa.blogspot.com) (IP-tala skráð) 8.10.2006 kl. 21:27

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Góð! held það séum bara við..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.10.2006 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband