Takk fyrir innlitið ...

Var að fatta þetta súlukerfi þar sem hægt er að skoða gestaganginn. Það hefur verið mikill vöxtur undanfarið, enda mín svolítið dugleg að blogga - sumt della - sumt svona tilfinningadót. Mér finnst þetta bara gaman...enda er ég svolítið á úthverfunni.

Þakka þeim sem litu inn í dag og þeim sem líta inn í kvöld.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ha, hvaða súlukerfi????

Halla Rut , 7.2.2008 kl. 20:46

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Halla Rut, þú smellir á HEIMSÓKNIR og þá sérðu það í súluriti hversu margir heimsækja þig. Í gær heimsóttu mig yfir 800 gestir .. það er nú aðeins meira en á meðalsunnudegi hér á heimili mínu..  

Gunnar - ætla að kíkja á Kalla Tomm leikinn þinn - vonandi ekki búinn.. meðan ég bíð eftir KLOVN sem er í sjónvarpinu á eftir.

Ólafur - ég held örugglega áfram!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.2.2008 kl. 21:10

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hvar eru þessi súlukerfi ? .......í stjórnborðinu?

Marta B Helgadóttir, 7.2.2008 kl. 21:15

4 identicon

það er nú lítið að þakka. Það væri nær að þakka þér fyrir dægra styttinguna.

Með kærri kveðju frá Kolfreyjustað

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 21:22

5 Smámynd: Halla Rut

Ok ...ég hef aldrei fattað þetta áður...takk....gaman af þessu.

Halla Rut , 7.2.2008 kl. 21:27

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Smellt er á stjórnborð - þá kemur upp láréttur listi, yfirlit heimsóknir hjálp

Smellt er á heimsóknir, þá er þar súlurit !

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.2.2008 kl. 21:32

7 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 8.2.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband