Mánudagur, 11. febrúar 2008
ÞAÐ ER ENGIN LEIÐ AÐ HÆTTA.....
Villi er hér staddur á algjörum bömmer,
sér ekk'úr augunum út;
allt erí steik en hann neitar að hætta,
hleypur í kekki og hnút.
Þegar Ólafur birtist fer sólin að skína,
smáfuglar kvaka við raust;
í brjálæðishrifningu býður hann ópal
og berjasaft skilyrðislaust, þeir syngja saman:
Popplag í D-dúr, þeir syngja popplag í D
þeir syngja popplag í D-dúr,
það er engin leið að hætta
það er engin leið að hætta
það er engin leið að hætta'ð
syngja svona popplag í D-dúr,
popplag í D
![]() |
Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 341993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góð..
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 17:05
Minni á KallaTomm í kvöld.
Hvíti Riddarinn er með keflið og blæs til leiks stundvíslega kl. 22.22.
Hvíti Riddarinn, 11.2.2008 kl. 17:34
Ég get bara engan vegin tekið undir fyrstu línuna í seinna erindinu elsku systir, ég sé nú ekki einu sinni í Ólaf fyrir súld og dumbungi
Hulda Kristín (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:45
Þegar Ólafur Birtist Villa .. fer sólin að skína hjá HONUM not ME!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 11.2.2008 kl. 20:49
Ohhhh, mikið er ég fegin krúslan mín, ég hafði miklar áhyggjur af næsta hittingi okkar,
Hulda Kristín (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:53
Þessi texti er alger snilldartexti hjá þér. Má ég nota hann?
Sigurður Ingi (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 02:57
Þakka hrósið, en þetta er nú bara afbökun á texta Valgeirs Guðjónssonar - og ég fékk ekkert leyfi hjá honum! Vona að ég verði ekki lögsótt. Auðvitað máttu nota þennan texta Sigurður Ingi.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.2.2008 kl. 10:29
Ég vona líka að þú verðir ekki lögsótt, þetta er skemmtileg afbökun.
Þetta mál er greinilega eitthvað sem hvetur fólk til sköpunar.
Dr. Gunni með snilldar stuttskífu.
http://this.is/drgunni/tilefni.html
Sigurður Ingi (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.