Sunnudagur, 17. febrúar 2008
Þórólfur Árnason bara flottur... og sjötti sykurlausi dagurinn að kveldi kominn!
Horfði á Evu Maríu rabba við Þórólf fv. borgarstjóra. Mér fannst hann bara flottur, sorry, bara þúsund sinnum flottari en Villi....
Komin heim eftir sætan en þó sykurlausan systrasólarhring. Stóðum við stóru orðin - borðuðum bara hollt og gott og djúsuðum mikið! .. Stóra systir blandaði djús í fína djúsaranum ofan í okkur. Gulrótar-engifer-eplasafa og ananas-peru-engifersafa.
Bárum á okkur andlitmaska sem gerði okkur mjög svo fríðar ! .... Mæli með svona kvennaferðum, þær eru afslappandi og hressandi!
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:46 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér með að Þórólfur var flottur - myndi milljón sinnum frekar vilja hann í stól borgarstjóra en karlinn sem nú liggur eins og slytti undir feldi.
Vonandi er maskinn farinn svo ekki verði beðið um nálgunarbann á ykkur kerlur fyrir að vera að hræða lýðinn úr buxunum...
before you kick me out of here...
Tiger, 17.2.2008 kl. 21:07
Góðan daginn
Sunna Dóra Möller, 18.2.2008 kl. 08:28
Það dregur samt ekki úr "sætleika" þínum. gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 13:42
.....
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.2.2008 kl. 14:49
Já ég mæli með svona ferðum, við fórum nokkrar svona konuferðir inn í Reykjanes hér áður, ferlega afslappandi, en við vorum reyndar ekki í megrunarhugleiðingum. En afslöppunin var algjör.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.