13 ára afmćli Jónasar eđa 13 x 4 = 52 29. febrúar ..

Viđ vorum í skemmtilegri afmćlisveislu í gćrkvöldi - en viđ vorum í  ,,surprise" afmćlisveislu fyrir Jónas vin okkar sem varđ 13 ára eđa 52, svona eftir ţví hvernig á ţađ er litiđ.

Snćddum í forsetastofu á Lćkjarbrekku og ákváđum ađ dressa okkur svolítiđ upp fyrir ţađ í forsetastíl. Mín varđ auđvitađ ađ fjárfesta í hárspöng međ skrauti og setti á mig strútsfjađrir..ţótti ţađ ekki leiđinlegt!

Afmćli_29.febrúar_Jónas 003Afmćli_29.febrúar_Jónas 004 

 Mín ađ aka međ hárskrautiđ! .. Fimmáringurinn spenntur fékk ađ fara međ dressađur í  jakka (keyptan í Ameríku af Ungfrú Völu)  og bindi ! Wizard

Afmćli_29.febrúar_Jónas 009

 Viđ vorum sko bara dívur LoL ...

Afmćli_29.febrúar_Jónas 032 Afmćlis,,barniđ" ásamt Kötlu dóttur sinni sem söng fallega fyrir okkur.

Afmćli_29.febrúar_Jónas 022

Ađaldívan, eiginkona afmćlisbarns og formađur undirbúningsnefndar ásamt Kötlu sćtu..

Bćti viđ fleiri myndum síđar, myndaforritiđ fór ađ stríđa mér hér ! Woundering ..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţiđ eruđ sko flottar dívurnar.  Og ţarna kemur skýringin á skrautinu heheheh

Gaman ađ ţessum myndum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.3.2008 kl. 14:46

2 identicon

Smá ábending. Guttinn er of stuttur í annan endann til ađ notast eingöngu viđ öryggisbúnađ fyrir fullorđna. Hann ţyrfti í ţađ minnsta ađ sitja á púđa.

Briet (IP-tala skráđ) 1.3.2008 kl. 22:09

3 identicon

Sćl Jóhanna Vala.

Ţađ eru alltaf bestu og mestu stundirnar ađ vera međ sínum nánustu,sér í lagi á mektardögum.

Kveđja.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 2.3.2008 kl. 03:08

4 Smámynd: Tiger

  

Flottar myndir, og geggjađar dívurnar náttla - ekki spurning. Vona ađ ţađ hafi veriđ góđur matur og allir hafi fariđ saddir og fínir heim ađ lokinni veislu..

Tiger, 2.3.2008 kl. 04:12

5 Smámynd: Jóhanna Vala Jónsdóttir

hihi..  Ţórarinn Ţ Gíslason held thu sert e-d adeins ad ruglast en mamma min heitir vist ekki johanna VALA heldur bara Johanna   Thad er vist dottir hennar sem fekk hennar nafn og nafn ommunnar   

 Mamma annars tha finnst mer og Jake tu lita mjog vel ut.. erum herna hja foreldrum hans og hofum tad huggulegt..  30 stiga hiti i dag    Bid ad heilsa heim og hlakka til ad sja ykkur eftir viku..  ohh.. hlakka svoo til!!

 Knusknus tin,

 Vala

Jóhanna Vala Jónsdóttir, 2.3.2008 kl. 04:59

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Nei, hć Vala mín -  Takk fyrir komlipmentiđ, knús á ţig og Jake! já ţú ert efst á vinalistanum, svo eflaust er auđvelt ađ rugla saman nöfnunum okkar. Hér er ekta íslenskur sunnudagur međ skafrenningi - en kósý inni viđ arineld, svo ţađ vćsir ekki um neinn. Svo fćr Tobbi frí frá Bláfjallavinnunni og getur loksins komiđ í sunnudagslćri til mömmu!

Tigercopper, viđ fórum heim södd og glöđ - vođa áttu mikiđ af flottum hreyfimyndum!

Ţórarinn - Frábćrt ađ vera međ vinum og/eđa fjölskyldu. Ekkert jafnast á viđ ţađ. Lífiđ snýst um fólk. (Ekki bara tryggingar)

Bríet - Takk fyrir ábendinguna.

Ásthildur Cesil - Já, ţarna kemur skýringin á hárskrautinu, ekki ađ mér ţyki leiđinlegt ađ svona .. gćti vel hugsađ mér ađ vera međ blómaskraut á Hawaii!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.3.2008 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband