Miðvikudagur, 12. mars 2008
Ég með nýju klippinguna..
Þegar yngri dóttir mín kom heim frá útlöndum - fannst henni mamma þyrfti að fá sér unglegri klippingu. Geri að sjálfsögðu allt sem sérstakur tískuráðunautur ráðleggur og hér er ég eftir nýju klippinguna.. eða hvað ??
.. Hahahah.. þetta er auðvitað ekkert ég, en væri til í þessa hárgreiðslu sko.. fer í klippingu á mánudag hjá einhverjum expertum!
p.s. Tryggvi (og aðrir kallar) - ekki einblína á hálsmenið !
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha flott, ég er líka að fara í klippingu, en það er því miður allt upppantað fyrir páskana, á þó tíma á laugardaginn fyrir páskadag. Er einmitt að hugsa um einhverskonar tjásuklippingu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2008 kl. 15:01
Ég ætlaði náttla ekki að commenda hérna fyrr en allir væru farnir sko - og þar sem þessi færsla er orðin "gömul" þá get ég ófeiminn sagt "ég var einmitt að skoða hálsmenið, var bara að reyna að sjá hvað væri neðst í keðjunni" ... ómæ.
Tiger, 13.3.2008 kl. 02:57
Kallinn minn skoðaði líka hálsmenið! hehe.. sagði að viðvörunin hefði komið of seint!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.3.2008 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.