Fimmtudagur, 13. mars 2008
Matur á pinnum ... smá ömmuráð
Þegar börnin eru matvönd er stundum gott að skera niður matinn í bita og setja á pinna. Þeim finnst spennandi að borða af pinnanum og úða kannski í sig heilum disk af kjötinu og/eða grænmetinu sem þau þvertóku fyrir að borða áður...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 341878
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta. Verð að prófa þetta á minni með ost og signa Grásleppu.
Þröstur Unnar, 13.3.2008 kl. 20:54
myndi prófa ostinn - eeeen signa grásleppu .... efast um að það dugi!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.3.2008 kl. 21:14
Frábært ráð - ætla að prufa þetta á sjálfum mér næst þegar vondur matur er á boðstólnum, á það nefnilega til að vera dálítið óþekkur að borða matinn minn sko! En það er allt önnur Ella ef ég matreiði sjálfur, þá þarf ekkert að plata einn eða neinn til að borða .. frekar þarf maður að finna út ráð til að fá stubbana til að loka munninum ssvo ekki hverfi allur maturinn.
Tiger, 14.3.2008 kl. 04:21
Góð hugmynd, annars er það svo skrýtið að öll börn sem eru hjá mér borða vel, í kúlunni, þó þau borði lítið heima hjá sér. Eitthvað með kúluna held ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2008 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.