Miðvikudagur, 26. mars 2008
UTLENDINGABOK.IS CLINTON FRÆNKA JOLIE, OBAMA FRÆNDI PITTS!
Margir misstu sig alveg í að leita að frænkum og frændum þegar Islendingabok.is kom til sögunnar, þ.m.t. undirrituð, enda áhugamanneskja um ættfræði.
Nú hafa spekingar Vestan-hafs komist að skyldleika forsetaframbjóðenda demókrata, annars vegar skyldleika þeirra Brad Pitts og Obama og hins vegar Jolie og Clinton.
... sjá nánar:
BOSTON - This could make for one odd family reunion: Barack Obama is a distant cousin of actor Brad Pitt, and Hillary Rodham Clinton is related to Pitt's girlfriend, Angelina Jolie.
Researchers at the New England Historic Genealogical Society found some remarkable family connections for the three presidential candidates Democratic rivals Obama and Clinton, and Republican John McCain.
Clinton, who is of French-Canadian descent on her mother's side, is also a distant cousin of singers Madonna, Celine Dion and Alanis Morissette. Obama, the son of a white woman from Kansas and a black man from Kenya, can call six U.S. presidents, including George W. Bush, his cousins. McCain is a sixth cousin of first lady Laura Bush.
Athugasemdir
Erum við Íslendingar ekki öll skyld í 5. eða 6. lið? Ég heldi nú það. Er búin að týna lykiorðinu mínu í Íslendingabók. Dem, dem, dem.
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 14:51
He,he .. tékkaði á þér Jenný og þú ert ,,frænka" mín í 7. ættlið ..
Sameiginleg formóðir er Ingibjörg Brynjólfsdóttir (klassísk nöfn í minni fjölskyldu) f. 1723 og forfaðir Gísli Sigurðsson f. 1727
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.3.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.