Mánudagur, 31. mars 2008
Sá vægir er vitið hefur meira ..
Ef börnin mín yrðu spurð hver hefði oftast sagt þetta við þau myndu þau ekki vera í vafa.. og þau myndu ranghvolfa augunum og segja ,,mamma" í armæðutóni. Ég notaði þetta iðulega þegar þau voru að rífast.
Þetta hefur verið mín lífsspeki lengi, en stundum efast ég... Þetta er svona svipað og með það að rétta alltaf fram hina kinnina. Stundum er þreytandi að vera alltaf sá aðili sem þarf alltaf að vera vitrari og gefa eftir ef einhver ætlar að vaða yfir mann á skítugum skónum, eða þannig ...
Hvað finnst þér ?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Júní 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.6.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli Villi REI þekki þetta máltæki nokkuð.. i wonder... hvað þá Landspabbi. Knús í daginn þinn Jóhanna..
Tiger, 31.3.2008 kl. 15:38
Ég læt svo sannarlega ekki vaða yfir mig á skítugum skónum og hef kennt dætrum mínum það að ef að þær eru beittar órétti að láta ekki vaða yfir sig en þegar kemur að ofbeldi þá er þetta mitt máltæki líka.
Huld S. Ringsted, 31.3.2008 kl. 18:59
Málið er sennilega að þegar maður sér að viðkomandi ætlar ekki að skilja það sem borið er fram, þá kostar það minna að draga sig í hlé og hætta. Í þeirri gjörð getur einmitt sigurinn unnist. Því þegar sá sem hamast og ræðir mikið sé að hinn aðilinn dregur sig í hlé, þá finnur hann að hann hefur gengið of langt. Þannig getur það allavega verið. Svo það er ekki spurning um að láta ganga yfir sig, heldur einfaldlega meta ástandið þannig að nóg sé komið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2008 kl. 22:44
Sæl Jóhanna.
Einhvers staðar eru mörkin,og best að flestir þekki sín.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 03:51
Vissulega góðra gjalda vert, en við verðum líka að kunna að segja stopp ! Hóf er best í öllu
Jónína Dúadóttir, 1.4.2008 kl. 07:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.