Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Mask Jungle ...
Ég er svo heppin að eiga tvær yndislegar systur ... Myndirnar hér að neðan eru teknar úr sumarbústaðaferð okkar systranna fyrir tæpum tveimur mánuðum, en við komumst vonandi fljótt aftur! ... Á skjá einum er að byrja þátturinn ,,Lipstick Jungle" ... það má því kalla þetta Mask Jungle ..
Sjálf undir maska ... í bolnum sem Vala gaf mér frá Ameríku!
Lotta systir með maska á andliti og með djús í glasi ...
Hulda systir "undir" maska ..
síðast en ekki síst ...ein krúttmynd frá páskum af súperman og súperman..
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha snilldar myndir. Smá svona dekur weekend hjá ykkur systrum, lýst vel á það :)
Gunna Lilja (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 22:33
Flottar myndir af ykkur systrunum, svona under cover Súperman báðir tveir algjörar dúllur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.4.2008 kl. 23:04
Góðar, under cover
Marta B Helgadóttir, 3.4.2008 kl. 00:03
Martan góð. Hehe, en heyrðu gátuð þið talað með fyrirkomulagið í andlitinu?
Knús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2008 kl. 00:51
Sæl Jóhanna.
Tek undir að þetta séu flottar myndir.svolítð maskaraðar.................
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 05:30
Jónína Dúadóttir, 3.4.2008 kl. 07:08
Samgleðst þér með þetta góða og skemmtilega systrasamband.
Laufey B Waage, 3.4.2008 kl. 09:11
Haha, já rétt Gunna Lilja, vonandi systurnar séu sáttar við myndbirtinguna! .. kannski ekki svona miklir extrovertar eins og ég.
Já Under Cover - það er rétt Marta.
Sko Jenný, maður á víst ekki að tala (eða hlægja) með svona maska ef ,,meðferðin" á að vera effektív, en ef ekki MÁ hlægja þá gerir maður það örugglega.
Takk, takk Þórarinn!
Jónína
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.4.2008 kl. 09:13
Takk fyrir Laufey mín, systur mínar eru mér ómetanlegar .. (og að vísu bræður líka) ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.4.2008 kl. 09:15
Ásthildur, takk, takk, súpermennirnir eru algjör krútt.. og uppáhalds..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.4.2008 kl. 09:23
OHmæææ... en á mar ekki að vera með gúrkur eða banana yfir augunum til að allt klabbið virki? ... hehehe. Flottir þessir súperstrákar sko!
Tiger, 4.4.2008 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.