Þriðjudagur, 31. október 2006
Einstaklingsmiðaðir matseðlar í skóla ?
- Verkefni í fjarnámi mínu í Kennó
- Kallað er til fundar þar sem lokið hefur verið við byggingu eldhúss í skólanum og nemendum stendur til boða að fá heita máltíð í hádeginu. Tilkynna á verð, fyrirkomulag og aðra þætti tengda skólamáltíðum. Kennari/skólastjóri kynnir þessa þætti.
Athugasemdir
um hvað var þetta verkefni eiginlega???
maja
María Hjálmtýsdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 18:42
Hó.. verkefnið var í framsögn, og við áttum að "þykjast" vera skólastjórnendur og fjalla um að verið væri að byggja nýtt skólaeldhús (eins áhugavert og það er !!) Þess vegna bullaði ég þetta bara.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.11.2006 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.