Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Skítsama um peningana hvað ?
Af hverju er skítur og peningar svona oft tengt?
Í hugum Íslendinga virðist skítur þýða peningar. Dreymi mann skít er sagt það sé fyrir peningum. Hefur að vísu aldrei ræst hjá bréfritara.
Fólk á peninga eins og skít. Líka í útlöndum sko: ,,Shitload of money" .. Stundum svara foreldrar bönum sínum sem eru að betla fyrir bíó eða öðru: ,,heldurðu að ég skíti peningum." ?
... en svona fyrir utan þetta, held ég að Eyþór vinni þessa Bubbabandskeppni. Hann og Arnar eru svona kannski eins og venjulegt Cheerios og Honey Nut Cheerios... .. alveg skítsama um peningana.. á maður/kona að trúa því ?
„Mér er skítsama um peningana“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta sé Fraudískt, þ.e. bæld samviska þeirra sem eiga peninga vs. öfund þeirra sem litla eða enga eiga, með því að tengja viðkomandi við úrgang?
One wonders.
Sá Bandið hans Bubba s.l. helgi og sjá: Ég ét ofan í mig allt sem ég hef áður sagt um þáttinn, Eyþó er með talent.
Ég mun horfa á morgun en plís honní ekki segja neinum, ég vill að fólk haldi að ég sé hámenningarleg
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2008 kl. 13:33
Eyþór er flottur og hugsið ykkur, hann er bara rétt um 19 ára
Jónína Dúadóttir, 17.4.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.