Fimmtudagur, 17. apríl 2008
Vaknað með pílur í hnakka og ...
Í morgun vaknaði ég skrítin .. skrítnari en venjulega. Var þreytt, með svima og fékk svona smástingi í hnakkann .. skildi ekkert í þessu!
Mín sem var nýbúin að blogga um spinningið fattaði ekki að hún væri bara e.t.v. búin að ofkeyra sig í bikinístandsetningarkroppasjáfspyntinganámskeiðinu. Var vinsamlega bent á það af samstarfsfólki og að vísu nokkrum sinnum af maka að fara rólega.
Var svo svakalega heppin að fá Blue Lagoon Spa nuddmeðferð ,,gjafabréf" með námskeiðinu - og er að fara í rescue 911 meðferð á eftir! Liggaliggalái! Kem til baka ný og betri.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko mér er alltaf illa við að heyra að fólk fái verkjaskot í hnakkann. Villtu ekki láta líta á þig? Þetta spinning er stórhættuleg pyntingaraðferð. Hvernig líst þér á kjötkróka?
Segi svona
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.4.2008 kl. 15:25
Sammála Jenný, svona stingir í hnakkann eru ekki sniðugir, láttu kíkja á þig kona! Vonandi naustu þín í Blue Lagoon spa meðferðinni
Huld S. Ringsted, 17.4.2008 kl. 17:31
Not to worry - komin svífandi heim eftir nudd hjá vöðvatröllinu Helmut, eða nei það var víst elskuleg kona sem heitir Helga.. .... Kjötkrókar hmmm.. ætti að pæla í því!
Þetta er bara heavy vöðvaðbólga á ferð hjá konunni, sem hefur eflaust farið aðeins fram úr sér í aerobikkinu. Er ekki tuttuguogfimm lengur. Ætla að sleppa Hreyfingu í kvöld en fæ Mánaling í gistingu og geri kannski nokkrar húlaæfingar fyrir hann og sipp! ..
Takk annars fyrir umhyggjuna.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.4.2008 kl. 18:00
Vú stelpa, öfundinn breyttist hjá mér
Engar harsperrur hjá mér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.4.2008 kl. 18:45
Hóf er best í öllu
Jónína Dúadóttir, 18.4.2008 kl. 05:44
Þetta er ofsalegt námskeið. Segðu nafnið á því aftur.
Valdimar Samúelsson, 18.4.2008 kl. 09:27
Átti að vera ofsalega langt námskeið.
Valdimar Samúelsson, 18.4.2008 kl. 09:30
..Námskeiðið kalla ég bikinikroppastandsetningarsjálfspyntingarnámskeið! ..
Sko Guðmundur, þú átt bara að fara í slökunarnudd.. það þarf ekki að meiða fólk! .. Worth the dollars...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.4.2008 kl. 13:19
Verður að passa þig, svona hreyfingar eiga að fara hægt af stað, svo máttu gera meira þegar þú ert orðin vön
!
Maður byrjar ekki á takmarkinu, heldur undirbýr sig fyrst, svo tekur maður eitt skref í einu að því!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 18.4.2008 kl. 15:35
Tiger, 18.4.2008 kl. 19:15
Haha, Róslín, ég hélt mig í ágætis formi enda búin að vera í einkaþjálfun síðan í janúar! .. Þetta eru bara nýjar hreyfingar og tæki - og það er rétt það þarf að fara varlega. Ég tek alltaf allt á fullu, ... kann ekki að fara hægt af stað!
Knús annars á þig. Það er viturlega orðað hjá þér að maður eigi ekki að byrja á takmarkinu.
Já, Tigercopper - ný og betri ég! takk fyrir complimentið annars.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.4.2008 kl. 17:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.