Laugardagur, 19. apríl 2008
Roðnaði fyrir hönd Eiríks ...
Rosalega þótti mér vandræðalegt þegar Bubbi bað Eyþór um að lofa sér að syngja aldrei í Eurovision ...
Eyþór flottur söngvari, hélt með honum.
Björn Jörundur og Villi áttu showið, langskemmtilegastir!
Eyþór hreppti stöðuna í Bandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Persónulega finnst mér að það eigi að leggja niður Eurovision. Hallærislegasta fyrirbrigði allra tíma.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 19.4.2008 kl. 20:11
Ég er of mikill töffari fyrir Búbbulínubandið. Hef ekki séð neinn þátt hjá þeim og sé reyndar ekki mikið eftir því, enda Bubbi á engan hátt my cup of tea... En ég er algerlega ósammála þeim tveim hér að ofan. Eurovision er frábær skemmtun og ekkert nema glamúr og læti, fíla uppákomuna í tætlur. Mér finnst Júróbandið æðislegt, Elska Regínu Ósk - fyrir utan stanslausan svartan fatnaðinn - og Friðrik Ómar er ekkert annað en rassgat. Þau syngja bæði virkilega vel finnst mér. Myndbandið hefði ég samt haft öðruvísi og sleppt bollunni algerlega út...
En, knús á þig ljúfust og eigðu góðan sunnudag tomorrow..
Tiger, 19.4.2008 kl. 21:33
Mér finnst Eyþór flottur, en Bubbinn hefur aldrei verið einn af mínum uppáhalds Villi og Björn J. eru þrælskemmtilegir
Jónína Dúadóttir, 19.4.2008 kl. 22:17
Gleymdi alveg að hrósa Unni Birnu, hún stóð sig vel líka, klikkaði ekkert á neinu.
Búbbulínubandið er náttúrulega frábært nafn á hljómsveitina!
Það er svo mörgum sem finnst gaman að Eurovisjón og óþarfi að leggja það niður! .. Mér finnst fótbolti t.d. leiðinlegur í sjónvarpi, en vil ekkert skemma það fyrir þeim sem finnst hann skemmtilegur með að heimta að hann verði lagður niður!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.4.2008 kl. 09:50
Það er talað um að tungan þvælist stundum fyrir manni; ef ég man rétt lét kóngurinn einhverntímann hafa eftir sér að hann væri á móti tónlistarkeppnum; það væri ekki hægt að keppa í tónlist
Pálmi Gunnarsson, 20.4.2008 kl. 10:32
Hvað heldur Bubbi eiginlega að hann sé ? fyrst segir hann að strákurinn megi ekki kaupa hlutabréf fyrir peningana, og svo þetta. Æ já ég gleymdi því augnablik hann er haldinn mikilmennskubrjálæði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.4.2008 kl. 14:44
Elska júróvisjón........veit ekki alveg hvort það sama eigi við Bubbann ! En ég er sammála þér, fékk líka svona vandræðalegan hroll þegar Bubbi sagði þetta !
Sunna Dóra Möller, 20.4.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.