Mánudagur, 21. apríl 2008
Smá kvart og kvein....
Æ, mig auma, var að taka á móti fína rúminu mínu en það komu bara engir stimamjúkir burðarmenn með! Bara einn lítill strákur í joggingbuxum með píparatilburði kom á sendibíl með dýnuna mína stóru, ÞUNGU, fínu. Ég, með snemmbæra hrörnun í baki og ein heima til að taka á móti herlegheitunum sit hér með minn auma hrygg. Stelpan mín fékk senda heim dýnu frá Betra bak um daginn og með hana komu tveir hressir gaurar og settu á áfangastað! .. Kvöddu og bless. Litli strákurinn sem kom með mitt rúm bað um sexþúsundkall því að flutningurinn væri ekki innifalinn!!..
Á ekki að vara mann við svona ?? .. Well, vara ykkur alla vega við að ef þið verslið í Rekkjunni að hafa einhvern með gott bak heima við til að bera OG þið borgið sendinguna!
Æ hvað er gott að geta vælt í einhvern..
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
-
johannavala
-
lottarm
-
sunnadora
-
roslin
-
amman
-
jodua
-
jenfo
-
hross
-
iaprag
-
asthildurcesil
-
biddam
-
jonaa
-
laufeywaage
-
rutlaskutla
-
liljabolla
-
tigercopper
-
rannveigh
-
ringarinn
-
skordalsbrynja
-
lillagud
-
lehamzdr
-
ingibjorgelsa
-
fjola
-
danielhaukur
-
gunnarggg
-
ingibjorg-margret
-
baenamaer
-
zeriaph
-
siggith
-
thoragud
-
arnisvanur
-
orri
-
geislinn
-
sigrg
-
svavaralfred
-
toshiki
-
vonin
-
beggagudmunds
-
ffreykjavik
-
jevbmaack
-
jakobk
-
hallarut
-
heidathord
-
dapur
-
goldenwings
-
konukind
-
aevark
-
brandarar
-
grumpa
-
ingabaldurs
-
joninaros
-
gudni-is
-
kaffi
-
olafurfa
-
alexm
-
hlynurh
-
krossgata
-
joklasol
-
liso
-
malacai
-
iador
-
sigurdursig
-
prakkarinn
-
skolli
-
photo
-
robertthorh
-
velur
-
steinibriem
-
perlaoghvolparnir
-
veravakandi
-
sms
-
thordis
-
svarthamar
-
salvor
-
konur
-
vga
-
vonflankenstein
-
vefritid
-
adhdblogg
-
audurproppe
-
bailey
-
baldurkr
-
bjarnihardar
-
gattin
-
bryndiseva
-
cakedecoideas
-
draumur
-
skulablogg
-
drum
-
himmalingur
-
holmfridurge
-
h-flokkurinn
-
ktomm
-
katrinsnaeholm
-
olimikka
-
rafnhelgason
-
rosaadalsteinsdottir
-
sigurbjorns
-
hebron
-
saedishaf
-
zordis
-
thj41
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko, þetta á að vera á hreinu þegar kaupin eru gerð. Bæði að það kostar extra að fá vöruna heim og að heimilisfólk sé í standi til að bera.
Nú snöggfauk í mig. Þetta er ömurleg þjónusta.
En til hamingju með rúmið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2008 kl. 18:23
Já, svona getur fín sölumennska rokið út um gluggann, ef henni er ekki fylgt eftir alla leið. Fékk fína þjónustu í búðinni (að ég hélt). En auðvitað skrítið að spyrja ekki fólk hvort það treysti sér að taka á móti og hvort það vilji að þeir panti bíl eða vilji hreinlega gera það sjálft! Á kannski frænda með stóran bíl eða eitthvað. Þekki þetta af eigin raun þegar ég var á hjólum í kringum viðskiptavini í legsteinasölu, fólkið fór sátt við allt, en svo klikkaði maðurinn í uppsetningunni - steinninn skakkur eða skítugur og þá voru mín almennilegheit rokin út í veður og vind líka. Ef einn hlekkur klikkar þá klikkast kúnninn!
..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.4.2008 kl. 18:29
Sammála henni Jenný, ekki góð þjónusta þetta ! En til lukku með rúmið
Jónína Dúadóttir, 21.4.2008 kl. 18:50
Sammála Jenný, þetta er til skammar fyrir þetta fyrirtæki og þeir sem auglýsa stíft sín rúm fyrir bakveika!! ætli þetta sé einn líðurinn í því að selja fleiri rúm til bakveikra
Til lukku með nýja rúmið, vonandi lifði bakið þitt burðinn af
Huld S. Ringsted, 21.4.2008 kl. 20:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.