Föstudagur, 25. apríl 2008
Einhvern veginn óttaðist ég að þetta myndi gerast ..
Nú kemur hin "fína" fyrirmynd fullorðinna sem virða lögreglu að vettugi vel í ljós... Ég er ekki fædd í gær og var einmitt búin að hafa áhyggjur af fordæmisgildi þessa atburðar við Rauðavatn.
Bylgjan var með mótmælendum og á móti aðgerðum lögreglu og nú halda blessaðir unglingarnir að þeir geti bara komist upp með að gefa skít í lögguna. Úff..
Ungmenni tefja umferð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu.....að ég hreinlega veit það ekki, hef verið svo eirðarlaus og utan við mig í dag að allar einfaldar ákvarðanir og skoðanir eru mér um megn ! Vona að ég komi til sjálfrar mín sem fyrst og ekki seinna en strax og geti kosið !
kveðja til þín á meðan
Sunna Dóra Möller, 25.4.2008 kl. 15:57
sjitt þetta átti að vera athugasemd við könnunina...hahahha...ég er sannarlega úti á túni í dag ....hvað er þetta með mig....þorrí!
Sunna Dóra Möller, 25.4.2008 kl. 15:58
Þeir hafa einnig eyðilagt orðspor sitt að lögregla sé einhver sem þú getur leitað til. Nú eru unglingar hræddir við lögregluna og telja hana einhvern sem beitir ofbeldi.
Halla Rut , 25.4.2008 kl. 16:03
Haha elsku dúllan mín, varstu nokkuð að þvælast undir piparspreyinu ? Engin pressa .. mig langaði bara að sjá einhverjar niðurstöður í þessu dæmi, því mér finnst erfitt að sjá hvar fólk stendur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2008 kl. 16:05
Svarið var til Sunnu sem var ,,úti á túni" eins og hún segir sjálf.
Halla, það er ekkert smá slæmt ef unglingarnir hætta að virða lögguna, því þá er voðinn vís! Tel að það séu svartir sauðir í lögreglunni eins og annars staðar, en mikil hætta ef fólk tekur völdin í sínar hendur.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 25.4.2008 kl. 16:07
Hehehe.
Ég segi bara að þetta sé gott mál.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 25.4.2008 kl. 16:21
Já....það sló úti fyrir mér um stund...ég las eitthvað svo vitlaust að það hálfa væri nóg hahahaha....lagast eftir góðan nætursvefn !
Sunna Dóra Möller, 25.4.2008 kl. 16:37
Það verður að fara að greiða úr þessu máli, annars fer þetta að verða verra.
Unglingar vita oft ekki hvað þeir eiga að gera, og fylgja þá bara straumnum því þau telja þetta vera "töff" að flækjast fyrir löggunni.
Mér fannst þetta gott hjá vörubílstjórum í byrjun, en svo fór þetta í ofaukar, löggan notaði sagði mér einhver spreyið í 3 skipti í Íslandssögunni.
Ótrúlega sorglegt hvað Ísland er að verða lík öðrum þjóðum, mótmæli eiga ekki að eiga sér stað, við erum jú í ríki sem er lýðveldi í, en því miður sé ég voða lítið af þessu lýðveldi.
Mér finnst sjálf persónulega löggan taka alllllt of harkalega á þessum málum, og stundum ekki vera góðar fyrirmyndir, þessvegna hættir unga fólkið að virða þær..
Sjálf virði ég löggurnar hérna á Hornafirði, en engan veginn þessar í Reykjavík sem tekur fólk niður þegar það er að fara að hjálpa þeim...
Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.4.2008 kl. 17:21
Krakkarnir þurfa að læra að mótmæla rétt ekki að stoppa umferð til að mótmæla verði á bíómiðum
Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.4.2008 kl. 02:33
Á að vera einhver tilgangur með þessu hjá þeim ?
Jónína Dúadóttir, 26.4.2008 kl. 07:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.