Sunnudagur, 27. apríl 2008
Máni ömmustrákur 4 ára!
Kom úr ,,boot-campinum" Huldukoti seinni partinn, en við höfðum farið í tveggja tíma göngu í gær í skóginum við Jafnaskarð. Fengum hand-maska, sem ég hef nú ekki prófað áður og þar sem ég var með maska á höndunum gat ég að sjálfsögðu ekki tekið mynd, nema ég hefði ,,maskað" myndavélina líka.
Þegar ég kom heim hentist ég í sturtu, en Mánalingur á hvorki meira né minna en fjögurra ára afmæli i dag. Ég sagði frá minni upplifun að verða amma hans hérna.
Þetta var heilmikill veisludagur hjá honum, en hann bauð vinum og vinkonum í dag, en seinni partinn komu ömmur, afar og ýmsir svona eldri en fimm ára! Amma og afi komin alla leið frá Danmark! Svaka flott Transformers afmæli og mikið af blöðrum.
Pabbi hans smíðaði svaka flott rúm, sem er eins og Volksvagen rúgbrauð. .. Ekkert smá laghentur tengdasonur þar!
Máninn minn á Sumardaginn fyrsta!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með snáðann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.4.2008 kl. 22:01
Til hamingju með ömmustrákinn!
Huld S. Ringsted, 27.4.2008 kl. 22:03
Til hamingju með ömmustrákinn.
Laufey B Waage, 27.4.2008 kl. 22:55
Til hamingju með þennan flotta strák !
Sunna Dóra Möller, 27.4.2008 kl. 23:00
Hey sko ... til hamingju með þennan gullfallega dreng. 4 ára er nú svo flottur aldur og einmitt er maður svo meðvitaður um afmæli, gjafir og athyglina á þessum aldri. Mundu svo bara næst .. maður á að maska myndavélar ef það skilar einhverjum furðufuglamyndum í hús og á blogg! Og hana nú... Knús á þig inn í nýja viku ljúfan.
Tiger, 28.4.2008 kl. 00:45
Til hamingju með sætan strák
Jónína Dúadóttir, 28.4.2008 kl. 06:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.