Mánudagur, 28. apríl 2008
73 svöruðu skoðanakönnun
Spurt var
Hvort styður þú aðgerðir lögreglu eða mótmælendur ? Á minni litlu auðmjúku bloggsíðu var þetta niðurstaðan. Ég kaus 70% með löggu og 30% með mótmælendum því auðvitað vil ég að fólk geti mótmælt en tek undir orð Kolbrúnar Bergþórsdóttur að "fólk fær ekki samúð með derring og dónaskap!" Svo var löggan augljóslega ófagleg, en það þýðir samt ekki að hinn almenni borgari hafi leyfi til að ráðast á hana, ónei æsei.
Lögguna 100% 50,7%
Mótmælendur 100% 13,7%
Lögguna 50% og mótmælendur 50% 5,5%
Lögguna 70% og mótmælendur 30% 15,1%
Mótmælendur 70% og lögguna 30% 12,3%
Hlutlaus 2,7%
Könnun lýkur núna klukkan 18:00
73 hafa svarað
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér passar athugasemdin sem að ég setti inn um daginn og var alveg í rugli !
Ég kaus nú samt, ó Já ! Athyglisverðar niðurstöður og það kemur mér á óvart miðað við margt sem að maður heyrir að löggan 100% hafi 50% kosningu....hmmmmmm Huxxx...!
Sunna Dóra Möller, 28.4.2008 kl. 19:06
Ég kaus líka lögguna 70% og mótmælendur 30%. Spurning hvort sama niðurstaða kæmi, ef meginþorri þjóðarinnar yrði spurður.
Laufey B Waage, 29.4.2008 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.