Laugardagur, 3. maí 2008
Bíbí miðill og Páll Rósinkrans í Svalbarða ..
Vorum að skipta á milli stöðva, rugl á RUV og enn meira rugl á Stöð2, enduðum á Svalbarða sem mér, hingað til hefur sýnst svolítið rugl líka. Langar þó að sjá Bíbí miðil, þar sem ég er búin að lesa bókina hennar.
Var annars að borða eitthvað lífrænt ræktað fitulaust popp sem bragðast eins og pappír! .. Urtekram popp held ég! .. Mæli ekki með því, oblátur eru bragðmeiri
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo má illu venjast, að gott þyki. Mér finnst urtekram lífræna poppið bara gott. Kannski hafa bragðlaukarnir mínir bara breyst svona eftir að ég hætti að borða sykur (fyrir 15 mánuðum). Obláturnar standa líka fyrir sínu.
Mundi - aldrei slíku vant - eftir að skipta yfir á Svalbarða, eftir Útsvarið í gær - og sá þá Bíbí. Var mjög fegin, því ég hafði jú líka lesið bókina.
Laufey B Waage, 4.5.2008 kl. 00:04
Æi... þá er nú fokið í flest skjól, ef obláturnar eru orðnar betri
Jónína Dúadóttir, 4.5.2008 kl. 06:58
Já, er hægt að venjast þessu poppi Laufey? Ég gúffaði því að vísu í mig, svona af gömlum vana. Að vísu finnst mér oblátur ekker beint vondar Jónína - en þær gegna þó nokkuð öðrum tilgangi en poppið hehe ..
Bíbí fannst mér sæt og elskuleg kona og fyndin þegar hún ,,dissaði" Davíð Oddsson! Þora nú ekki allir að gera það í sjónvarpi. Hún talaði um ,,sýn á orku í kringum okkur." .. þ.e.a.s. við vitum að það er til rafmagn og t.d. er ég núna að nota þráðlaust internet, sem ég að sjálfsögðu ekki sé. Hún lýkir þessari orku við rafmagn sem hún sér þó við sjáum það ekki.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.5.2008 kl. 09:38
Af hverju er allt sem er óholt svona miklu betra snakk en það sem er gott?
Halla Rut , 4.5.2008 kl. 13:23
Já, a.m.k. heillar þetta Urtekram popp mig ekki - en fæ mér bara vínber næst þegar ég fæ "craving" fyrir snakk!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.5.2008 kl. 13:26
p.s. Halla Rut ég er búin að vera að reyna að komast inn á síðuna þína, en hún virðist lokuð! Varstu að gera eitthvað af þér?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.5.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.