Sunnudagur, 4. maí 2008
Kvöldbæn
Guð; hver, hvar og hvað sem þú ert,
leiddu mig í átt að sannleikanum.
Leyf mér að hvíla í öruggu skjóli þínu dag sem nótt.
Gerðu mig góða og gefandi manneskju.
Taktu burt áhyggjur mínar svo ég geti hugsað skýrar,
og þannig látið gott af mér leiða.
p.s. og svo væri fínt að fá gott veður á morgun!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta er fallegt bæn og góð fyrir svefninn. p.s. Það verður gott veður á morgun alla vega hér fyrir norðan. Kveðja frá Akureyri.
Erna, 4.5.2008 kl. 23:32
Myndarleg bæn!
Þú yrðir flottur prestur í framtíðarbrúðkaupinu mínu
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.5.2008 kl. 00:37
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 00:38
Guð, hver, hvað og hvar sem þú ert... viltu bænheyra hana Jóhönnu
Jónína Dúadóttir, 5.5.2008 kl. 05:42
og svo bætir Máni við: Góði guð .. viltu gefa mömmu dúkku og kerru því henni finnst svo leiðinlegt að leika með bíla... haha... Knuz... og til hamingju með 7 kílóin :)
Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráð) 5.5.2008 kl. 09:26
Kæri bloggari.
Áskorun....Prikavika í bloggheimum .....nú gefum við prik dagsins alla þessa viku í bloggheimum. Þú finnur eitthvað jákvætt, einstaklinga eða hópa sem hafa staðið sig vel.....og þeir fá Prik dagsins
Kveðja Júl Júl. P.s skoraðu á sem flesta að taka þátt
Júlíus Garðar Júlíusson, 5.5.2008 kl. 10:58
Prika þig Júlíus fyrir góða hugmynd!
Jóhanna! Mikið var þetta falleg bæn! Fer með hana í kvöld. Takk
Baldur Gautur Baldursson, 5.5.2008 kl. 11:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.