Mánudagur, 5. maí 2008
BRJÓSTASTĆKKUNARKREM
Var ađ lesa mjög "merkilega" frétt í Fréttablađinu áđan, en hún fjallađi um krem til ađ stćkka brjóst - ţađ kom á markađ í Bretlandi í síđustu viku og seldist upp! Kremiđ ber ţađ merkilega nafn ,,Boob Job" .. hmm... Ekki var tekiđ fram hversu stórt upplagiđ var, en ađ flaskan hefđi kostađ 125 pund.
Ókey, ćtla nú ekki ađ setja neinar before and after myndir hér en úr ţví ţú ert komin/n hér inn ađ kíkja viltu ţá ekki segja mér hér í skođanakönnunni til vinstri frá litnum á bílnum ţínum ?
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Fćrsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín ţrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíđur
Börn vina og ćttingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sko ég er búin ađ svara í könnun, égsverđa. En ég er brjóstmögur kona og ánćgđ međ ţađ. Myndi ekki kaupa svona flösku "for all the tea in China".
Á ađ prufa?
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.5.2008 kl. 19:55
Bráđfyndiđ, og ótrúlegt bull.
Marta B Helgadóttir, 5.5.2008 kl. 19:57
...minn er svartur
Marta B Helgadóttir, 5.5.2008 kl. 19:57
Fékk inn fimm nýja kjósendur međ ţessari fyrirsögn! .. well er ađ fara ađ horfa á Idoliđ - geri ţađ reyndar á hamstursbrettinu í Laugum - nýti tímann vel!
Spennandi hvort ađ grábílatilfinningin mín gangi upp, .. hér hafa 9 svarađ og rauđir bílar og svartir eiga enn vinninginn.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.5.2008 kl. 20:00
Hmmm... kannski ég ćtti ađ fara og kaupa mér flösku, vćri alveg til í ađ eiga mín eigin góđu brjóst til ađ handleika daginn út og inn
Tiger, 5.5.2008 kl. 20:27
Sér er nú hver vitleysan krem til ađ stćkka brjóstin, og ţćr hafa hlaupiđ á ţađ ţćr bresku, ekki spyr ég nú ađ, ţćr hafa nú ćtíđ viljađ vera fínar, en ađ mínu mati aldrei kunnađ ađ klćđa sig, ég meina sko smart.
Kveđja Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 5.5.2008 kl. 20:59
Ţessi brjóstastćkkunarkrem eru svo mikiđ bull, ţau plumma út húđina sem svo fer til baka aftur um leiđ og hćtt er ađ nota ţađ. Hef sjálf prófađ svipađ ţegar ég var YSL kynnir, ţeir komu međ svona og jú ţetta var rosa fínt međan á ţví stóđ en svo "púff" hvarf allt aftur
Bíllinn minn er svartur.
Huld S. Ringsted, 5.5.2008 kl. 21:02
Búinn ađ svara. Hvađa litur er á ţessu kremi?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:51
Gísli - góđur! .. hef ekki hugmynd en kannski Huld viti ţađ og ţakka ég henni upplýsingar um virkni kremsins. Ţetta er s.s. bara eins og hver önnur bóla!
Já Milla, einhver fín markađssetning hefur veriđ í gangi, ćtli frú Beckam hafi kannski sagst nota ţetta krem?
Haha, Tigercopper - endilega fáđu ţér eina, ţ.e.a.s. ţegar ţćr koma aftur á markađ, kannski koma ţćr til Islands, flest vitleysa kemur hingađ.
Jenný prufar međ ţér og ţiđ fariđ í keppni!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.5.2008 kl. 22:59
Já ég rak líka augun í ţessa "stórmerkilegu" frétt. Búin ađ koma mínum fagurbláa eđalvagni á listann ţinn.
Laufey B Waage, 6.5.2008 kl. 00:12
Sćl Jóhanna.
Viđverukvitt.
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 6.5.2008 kl. 00:37
Hvar fćst ţetta krem?? Ég á tvo gráa bíla en get líklega ađeins kosiđ einu sinni í skođanakönuninni..
Sigríđur Gunnarsdóttir, 6.5.2008 kl. 08:59
Ć Sigga, ţađ hefđi sannađ mál mitt enn betur ađ ţú gćtir skráđ ţá báđa, s.s. ađ ţađ séu ađallega gráir bílar á Íslandi. Kremiđ fékkst í Bretlandi, en held ađ Jens Guđ ofurbloggari hljóti ađ fara ađ flytja ţađ inn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.5.2008 kl. 14:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.