Þriðjudagur, 20. maí 2008
Blómin koma upp úr moldinni ..
Mér finnst svo spennandi að sjá gróðurinn koma upp úr moldinni. Vorlaukarnir eru komnir upp fyrir löngu og nú eru fjölæru plönturnar (sem við hirtum úr garðinum í Réttó hehe) að koma upp hér í garðinum. Mér finnst alltaf spennandi að fylgjast með þessu. Einnig erum við með í potti plöntur úr litla beðinu í Sumó. Það eru falleg fjólublá blóm sem ég kann ekki nafnið á. Við eigum eftir að fara í leiðangur að verða okkur út um sumarblómin, en það verður yndi þegar allt er komið í fullan blóma í sumar - elska sumarið og hlakka til blóma og sólar. Þarf að vísu aðeins að fara að sparka í rassinn á garðyrkjukonunni í mér.
Eigið góðan dag og hjartans þakkir fyrir fallegar kveðjur.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 341890
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan og blessaðan daginn frú Blómhildur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2008 kl. 07:51
Eigðu sömuleiðis góðan dag og gangi þér vel að sparka í rassinn á garðyrkjukonunni
Jónína Dúadóttir, 20.5.2008 kl. 08:16
Hmmm... heita þessu fjólubláu ekki dóphorn eða eitthvað svoleiðis?
Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.5.2008 kl. 15:46
Hahaha ... ég var einmitt að blómast í gær, skipta um mold á blómum innandyra sko! Ég er þó ekki beint með mikið af skrúði fyrir utan og er eiginlega hálffeginn því ég hef engan tíma til að standa í garðvinnu. En óendanlega gaman að fylgjast með lífi færast í gróður og blómin koma upp loksins ... knús á þig mín kæra Ásdís og eigðu ljúfan dag!
Tiger, 20.5.2008 kl. 18:07
..... Mín kæra Jóhanna átti það að vera en ekki Ásdís.. hahaha! I´m dead...
Tiger, 20.5.2008 kl. 18:09
Heyrðu.... var það ekki hasshorn?
Róslín A. Valdemarsdóttir, 20.5.2008 kl. 20:51
Mér finnst voða gaman að sjá þegar gróðurinn fer að taka við sér en í garðinum hjá nágrannanum, það vantar allt í mig sem heitir grænir fingur
Huld S. Ringsted, 20.5.2008 kl. 23:07
Huld og Sigga, ég er með ekkert sérlega græna fingur nema þegar mér dettur það í hug. Er svo mikið allt eða ekkert kona. Betri helmingurinn er miklu meira consistant í þessu.
Róslín - dóp eða hasshorn ??? .. tók mig smátíma að átta mig á hvað þú værir að meina. TÓBAKSHORN líklega, en það eru sumarblóm sem mér finnst mjög falleg og við vorum einmitt með slatta af þeim hangandi hér í fyrrasumar.
Jenný - takk fyrir kveðjuna til frú Blómhildar!
Jónína - já, ég verð að fara að sparka í rassinn á garðyrkjukonunni!
Tigercopper - hmmm... hver er þessi Ásdís sem þú varst að hugsa um, Freudískt slip of the finger!!.. hehe
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.5.2008 kl. 10:12
ÞAR KOM NAFNIÐ JÓHANNA, TÓBAKSHORN!!
Mér fannst hin nöfnin ekki alveg við hæfi, en fannst það í þá átt svo ég ákvað að skjóta!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 21.5.2008 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.