Þriðjudagur, 3. júní 2008
Skoðanakönnun - Hvað átti að gera ?
Setti inn skoðanakönnun hér til vinstri - voru einhverjar aðrar lausnir í stöðunni en að aflífa bjarnargreyið ?
Ísbjörninn felldur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhanna, það vantar í skoðanakönnunina hjá þér möguleikann; "Svæfa björninn"
Bárður Eyjólfsson (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 14:06
Bárður, þegar ég bjó til skoðanakönnunina hafði ég lesið á mbl.is að haft hafi verið eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur að engin svefnlyf hafi verið til á landinu.
Nú áðan kom í ljós að dýralæknar eru með slíkt, enda þótti mér þetta sannarlega skrítið!!!...
Fólk verður bara að merkja við ANNAÐ sem er fylgjandi því að það hafi átt að svæfa hann, en svo væri gott að fá að vita hvað svo?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.6.2008 kl. 14:16
Ég veit sannarlega ekki hvað hefði átt að gera við björninn ef hann hefði verið svæfður....hvert hefði átt að fara með hann.....hvað hefði átt að hafa hann osfrv.....það er virkilega sorglegt að það þurfi að aflífa þessi dýr sem eru í útrýmingarhættu.....en hefði átt að fljúga með hann til Grænlands...og sleppa honum hvar?? Það er of mikið af spurningarmerkjum hér til að hægt sé að meta að fullu rétmæti hvorrar ákvörðunar fyrir sig!! Alla vega er það mín skoðun og hún þarf svo sem ekki að endurspegla mat þjóðarinnar almennt og yfirleitt
Sunna Dóra Möller, 3.6.2008 kl. 14:30
ÞAÐ MÁ EKKI DREPA, ÞEIR ERU AÐ VERÐA ÚTDAUÐIR
Róslín A. Valdemarsdóttir, 3.6.2008 kl. 14:34
Þeir hefðu átt að veiða hann og fara með hann á öruggan stað. Allavega finnst mér að það hefði átt að reyna það fyrst en ekki skjóta dýrið svona blint.
Birna M, 3.6.2008 kl. 14:46
Bloggheimur logar í ísbjarnarblús og eflaust dygði ekkert annað en stór skjálfti til að breyta um umræðuefni, eða þá að gíraffi yrði felldur í Reykjavík ..
Hvaða fugl hefur eiginlega hvíslað því í eyru Þórunnar Sveinbjarnardóttur að ekki væru til deyfilyf og hvílíkar ,,ljóskur" erum við að trúa því .. (líka ég) .. þó við efuðumst kannski ? ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.6.2008 kl. 15:28
Fyrirgefið kaldlyndið en hvað annað átti að gera. Kvikindið er stórhættulegt og hananú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 15:51
Viltu ekki líka hafa skoðanakönnun um það hvað á að gera við rotturnar á bakvið húsið heima hjá þér eða viltu kannski sjálf hafa með þá ákvörðun að gera? Hvað með flugurnar í gluggunum hjá þér? Ef þú fengir flatlús, má þá ekki eyða þeim eða þarf að hafa skoðanakönnun um það? Kannski svæfa þær og flytja á öruggari stað? Upphrópunarmóðursýki þarf að útrýma hér á landi því almenn skynsemi er að fara halloka fyrir þessu sjúklega bulli.
corvus corax, 3.6.2008 kl. 23:55
Æi voða getur fólk verið vitla
Birna M, 4.6.2008 kl. 08:22
Það sem ég vildi sagt hafa er að bangsi er ekki rotta sem kemst á milli veggja og í ræsi. Það eru til ótal aðferðir til að girða þá af og flytja án hættu og deyfilyfið var í nágrenninu en ekki var haft fyrir að athuga það.
Birna M, 4.6.2008 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.