Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Afsakið að ég hló ..
Ég er ein af fjölmörgum, sem fannst það "fyndið" að einhver aumingjans maður var allsnakinn á Esjunni, eins og stóð í fyrirsögninni. Auðvitað skammast ég mín. Stundum hlæjum við að því sem er mjög ósmekklegt að hlæja að, veit ekki alveg ástæðuna. Þetta virðist eitthvað í mannlegu eðli.
Sjálf gekk ég á glerhurð útí Ítalíu í janúar og meiddi mig mjög mikið og stórsá á mér, VINIR mínir lágu í krampahlátri ... því af einhverjum ástæðum fer fólk að hlæja þegar fólk gengur á glerhurð eða dettur á bananahýði. Það er ekki af illsku minna vina (og það vissi ég) að þeir hlógu. Þetta er bara fyndið þó það sé vont fyrir þann sem á hurðina gengur.
Biðst forláts á þessum aulahúmor, manninum hlýtur að líða hörmulega illa - vonandi finnst hann heill á húfi og fær hjálp.
.. skora á fólk sem trúir á mátt bænarinnar að biðja fyrir þessum manni ..
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús
Ragnheiður , 24.7.2008 kl. 22:42
Mér finnst það samt vitlaust að sprangla um á lillanum uppá fjalli.....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 24.7.2008 kl. 22:45
Þessi maður er auðvitað kolruglaður og ég skil ekki öll þessi læti að finna þennan vitleysing. Ef hann vill drepast úr kula á Esjunni þá á bara að leyfa honum það. Hver á svo að borga allan kostnaðinn við þessa leit nokkur hundruð manns og Landhelgisgæslan með þyrlu.
Jakob Falur Kristinsson, 24.7.2008 kl. 22:46
Ragnheiður - Knús ...
Róslín - nákvæmlega, það er ,,vitlaust" því að maðurinn hlýtur að vera veikur. Farðu nú að sofa stelpa, svo þú standir þig vel á morgun.
Jakob - við getum ekki farið í manngreinarálit þegar menn eru týndir, hann gæti verið þunglyndur og hægt að hjálpa honum. Vonum að hann finnist heill á húfi fyrir nóttina. Velkominn í bloggvinahópinn minn.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.7.2008 kl. 23:15
Ég held að það verði að teljast nokkuð eðlileg fyrstu viðbrögð að finnast það broslegt að tvær konur mæti kviknöktum manni í Esjuhlíðum. Það er ekki alveg það sem maður á von á. Þegar hins vegar maðurinn finnst ekki og það að ekkert hafi til hans spurst ennþá breytir málinu hins vegar æði mikið og það er örugglega engum lengur skemmt vegna þessa. Ég tek undir vonir þínar um að maðurinn finnist heill á húfi.
Ingibjörg Margrét , 24.7.2008 kl. 23:17
Stundum er erfitt að eiga mömmu sem vill pakka niður fyrir mann...... ætlum ekki að gleyma neinu svo þetta gæti tekið fimm klukkustundir til viðbótar....
Nætínæt, þið verðið að ná mér, ooog spurðiru dóttur þína hana Jóhönnu Völu?
Róslín A. Valdemarsdóttir, 24.7.2008 kl. 23:19
Þú ert ógeðslega kaldlynd. Djók.
Vonandi finnst maðurinn heill á húfi. Alveg skelfilegt að vita af honum þarna.
Loveu
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2008 kl. 23:22
Sigrún Jónsdóttir, 24.7.2008 kl. 23:25
Góðan og blessaðan daginn
Jónína Dúadóttir, 25.7.2008 kl. 07:32
Auðvitað þarf að finna manninn, ekki veit ég hvað hefur gerst hjá greyinu, en óneitanlega brosir maður í annað þegar maður fréttir af einhverjum á lillanum uppí fjalli. Kannski hefur hann þegar komist í bæinn og er óhultur, en hann gæti líka enn verið þarna og það er alvarlegt, hann gæti orðið úti. Auðvitað biðjum við þess að hann finnist.
Birna M, 25.7.2008 kl. 10:25
Þorði nú ekki einu sinni að hleypa mér í að blogga um þetta í gær því ég var í kasti,
Sá fyrir mér í anda manninn skokka um Esjuna, hvað var nú eiginlega um að vera þarna, það er hin stóra spurning.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.7.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.