Mánudagur, 4. ágúst 2008
TVEGGJA ÁRA SYSTUR ......
Ísold og Rósa
Rósa og Ísold
Systurdætur mínar þær Rósa og Ísold áttu tveggja ára ára afmæli í gær, 3.ágúst. Þær eru svo mikil krútt að það hálfa væri nóg...en þær eru s.s. tvöfaldur krúttskammtur..
Á efri myndinni eru þær að leika sér í fjörunni við Hreðavatn, sem okkur í fjölskyldunni finnst yndislegasti staður í heiminum, og þær eru augljóslega að komast á bragðið. Á neðri mynd eru þær augljóslega að fá sér gönguferð út í heiminn hjá Huldukoti, en þar á uppáhaldsfrænka þeirra (ég verð að játa mig sigraða þar) bústað sem þær elska líka að vera.
Sara sæta og góða stóra systir átti afmæli 15. júlí en þá var hún stödd í Frakklandi.
Sara og Ísold
Sara og Rósa
Óska frænkum mínum til hamingju með afmælin þeirra.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndislegar
Jónína Dúadóttir, 4.8.2008 kl. 08:11
Arg myndin af þeim á gönguferð. Ég dey. Þvílíkar dúllur.
Til hamingju með pakkann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2008 kl. 11:30
Sæl Jóhanna.
Börnin eru það dýrmætast sem þú færð í öllu lífinu, þín eigin og ekki síst þegar kemur að barnabörnunum.
Maður verður Barn á ný.
Góð kveðja til ykkar allra.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 01:24
Til hamingju með afmælisbörnin
Sigrún Jónsdóttir, 5.8.2008 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.