Stingur í kálfa.. spurning til ykkar ţarna úti..

Kannast einhver viđ ađ hafa fengiđ stingi, nćstum eins og rafstraum í kálfann ... hér á ađ vera spurningarmerki, en ég er í tölvunni hennar dóttur minnar og finn ekkert spurningarmerki!!..

ţetta er ekki sinadráttur, heldur eins og stutt skot - mjög sársaukafullt - frá 2 - 3 sek, upp í 5-10 sek. og ekki hćgt ađ halda ,,straight face" á međan á ţví stendur. Ef ţiđ ţekkiđ ţetta, endilega segiđ mér frá hvađ ţetta getur veriđ!!..

Er annars ađ passa, ţví ađ dóttir mín fékk slćmt gallsteinakast og er í rannsóknum! Gengur mikiđ á í ţessari fjölskyldu. LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Ţetta gćti veriđ beinhimnabólka Jóga mín, kannast eitthvađ viđ lýsinguna!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.8.2008 kl. 12:38

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gćti líka veriđ taugaklemma eđa brjósklos í baki.  Vonandi ferđu nú til lćknis og fćrđ úr ţessu skoriđ.   Góđan bata til dóttur ţinnar. Ég hef fengiđ gallsteinakast og mjög slćmt og fékk brisbólgu.  Varđ ađ vera á sjúkrahúsi í nokkra daga áđur en ég var skorin.  Ţađ má ekki skera ef brisbólga er til stađar. En ţetta gekk allt vel   Gangi ţér og ţínum allt í haginn

Margrét St Hafsteinsdóttir, 5.8.2008 kl. 12:45

3 Smámynd: Anna Guđný

Segi eins og Margrét,hljómar eins og einhver taugaklemma. Hef fengiđ svoleiđis og ţađ er ekkert ađ marka hvar stingurinn er , getur leitt út um allt.

Annars, batakveđjur til dótturinnar.

Anna Guđný , 5.8.2008 kl. 13:06

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ćđabólga?  Flettu upp phlebitis á google.

Sigrún Jónsdóttir, 5.8.2008 kl. 13:33

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég ráđlegg ţér ađ vera ekki í heimlćkningum Jóga mín heldur drífa ţig til lćknis.  Ţetta hljómar illa ef ţetta er svona sársaukafullt.  Eitthvađ misstigiđ ţig?

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2008 kl. 14:02

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk fyrir góđ ráđ, ég googla og googla... átta mig ekki á ţessu! Kannski rétt ađ kíkja á lćkni. Hef ekkert misstigiđ mig.

Eva mín er ađ fara í ađgerđ á eftir, svo hugurinn er allur hjá henni.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.8.2008 kl. 14:51

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Allt í lagi ađ googla en farđu til lćknis, ţađ borgar sigÓska dóttur ţinni góđs bata

Jónína Dúadóttir, 5.8.2008 kl. 19:51

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ég segi eins og vinkonur ţínar hér ađ ofan farđu til lćknis viđ fyrsta tćkifćri, vonandi er ţetta bara klemmd taug, sem getur gerst í svefni án ţess viđ vitum af ţví. 

Óska dóttur ţinni góđs bata Jóhanna mín.

Ía Jóhannsdóttir, 5.8.2008 kl. 21:12

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Kćrar ţakkir elskulegastar, er búin ađ panta tíma hjá ćđaskurđlćkni eftir ađ ég leitađi ráđa hjá heimilislćkni! .. ,,I will keep you informed" ..

Takk fyrir góđar kveđjur til dóttur minnar, en hún er nú nývöknuđ eftir ađgerđina, ferlega slöpp. Tengdasonurinn hjá henni en Mánalingurinn (4 ára)  situr hér hjá ömmu sinni henni til halds og trausts.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.8.2008 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband