Þriðjudagur, 16. september 2008
Lýst er eftir manni ...
Hann fór á miðstjórnarfund hjá "bíp" flokknum klukkan 1800 og hefur ekki komið heim síðan. Hann var klæddur í teinótt jakkaföt, skyrtu m/axlabönd og ljósan rykfrakka. Örlítið sérvitringslegur (ég féll fyrir sérvitringslúkkinu) hávaxinn og myndarlegur...
Spurning hvort að hann hafi lent í "óæskilegri hópamyndun" og hvort að senda þurfi einhverjar konur út af örkinni til að rölta um og fylgjast með hópnum. Ekki fer ég nú að rölta eftir mínum eigin manni eða hvað? Verðum að sýna samfélagslega ábyrgð konur!
Best ég bjóði vinum hans næst heim, svo hann sé ekki á þessu flandri útí bæ svona seint um kvöld.
Til skýringar; það þarf eiginlega að lesa færsluna hér á undan til að skilja ofangreint.
Góða nótt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Bloggarar
Ýmsir sem blogga líka
Eva, Vala, Tobbi
Börnin mín þrjú - Öll stór ekkert smátt!
- Eva sæta, dóttir og djammari Eva og vinkonur blogga
- Fyrirsætan Vala í Gululínunni
Barnasíður
Börn vina og ættingja
- Ömmustrákur Ísak Máni ömmustrákur
- Ísold og Rósa
Bloggvinir
- johannavala
- lottarm
- sunnadora
- roslin
- amman
- jodua
- jenfo
- hross
- iaprag
- asthildurcesil
- biddam
- jonaa
- laufeywaage
- rutlaskutla
- liljabolla
- tigercopper
- rannveigh
- ringarinn
- skordalsbrynja
- lillagud
- lehamzdr
- ingibjorgelsa
- fjola
- danielhaukur
- gunnarggg
- ingibjorg-margret
- baenamaer
- zeriaph
- siggith
- thoragud
- arnisvanur
- orri
- geislinn
- sigrg
- svavaralfred
- toshiki
- vonin
- beggagudmunds
- ffreykjavik
- jevbmaack
- jakobk
- hallarut
- heidathord
- dapur
- goldenwings
- konukind
- aevark
- brandarar
- grumpa
- ingabaldurs
- joninaros
- gudni-is
- kaffi
- olafurfa
- alexm
- hlynurh
- krossgata
- joklasol
- liso
- malacai
- iador
- sigurdursig
- prakkarinn
- skolli
- photo
- robertthorh
- velur
- steinibriem
- perlaoghvolparnir
- veravakandi
- sms
- thordis
- svarthamar
- salvor
- konur
- vga
- vonflankenstein
- vefritid
- adhdblogg
- audurproppe
- bailey
- baldurkr
- bjarnihardar
- gattin
- bryndiseva
- cakedecoideas
- draumur
- skulablogg
- drum
- himmalingur
- holmfridurge
- h-flokkurinn
- ktomm
- katrinsnaeholm
- olimikka
- rafnhelgason
- rosaadalsteinsdottir
- sigurbjorns
- hebron
- saedishaf
- zordis
- thj41
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er þetta vítavert virðingarleysi fyrir tímamótasamkomu þó að "bípinu" hefði nú sleppt. Óborganlegt engu að síður. Skilaðu ljúfri kveðju til karlangans þegar hann er búinn að hengja upp frakkann.
Árni Gunnarsson, 16.9.2008 kl. 00:16
ha ha það hefur verið stuð og mikið bíb. Ég hugsa að hann hafi góð áhrif allavega á þessa hópmyndun. En vittu til hann verður búin að fá mikið meira nóg þegar þessu er lokið og fegin verður hann að komast heim. Ég er sko viss í minni sök núna
Rannveig H, 16.9.2008 kl. 00:23
Takk Árni, ég skila ljúfri kveðju þegar ég hef lagt frá mér kökukeflið
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.9.2008 kl. 00:27
.. er það Rannveig, ég sting þá keflinu aftur í skúffuna. Best að fara að koma sér í ból zzzzzzz Ég segi nú eins og konan í brandaranum; "þar eru framkvæmdir ákveðnir hlutir milli 00:30 - 01:00 með eða án eiginmannsins."
Vona að ég verði ekki bönnuð á blogginu eftir þetta!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.9.2008 kl. 00:31
Ég sá einn rétt áðan sem svarar til lýsingar þinnar og jú mikið rétt sá var í frekar vafasömum félagskap.
Þóra Guðmundsdóttir, 16.9.2008 kl. 01:21
Sæl.
Á götuhornum í Albany höfuðborg eru í fátækrahverfunum skilti sem mér brá við að sjá. Kannski koma þau hingað...........hver veit?
En á þeim stóð.
DON´T HANGING AROUND.
Kær kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 01:34
Sæl aftur.
Höfuðborg New York fylkis U.S.A.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 01:35
Sunna Dóra Möller, 16.9.2008 kl. 09:35
Þakka allar ábendingar og kveðjur, en "allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó, af ánægju út að eyrum hver einasta kerling hló!" ..Gott að vita að maður eigi bloggvini með samfélagslega ábyrgð .. ójá!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.9.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.