Sérđu Jesú?

Horfđu í ca 30 sekúndur á fjóra punkta sem liggja lóđrétt í miđju myndarinnar. Reyndu ađ blikka ekki. Hallađu ţér síđan aftur, horfđu upp í loft (ekki upp í ljósakrónu) og blikkađu nokkrum sinnum, hvađ sérđu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hvernig lítur hann út? sé ekkert nema eitthvađ svart og hvítt , en ekki ađ marka er svolítiđ vör um mig.
Knús knús Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 1.10.2008 kl. 20:25

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

... nú langar mig til ađ springa...

Vekur upp gamlar minningar ţegar ég bjó á Kirkjubrautinni og var ađ uppgötva netiđ - ótrúlega fyndiđ, ţetta er svo aldagömul mynd!

Knús

Róslín A. Valdemarsdóttir, 1.10.2008 kl. 20:40

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sko hann lítur út eins og Johnny Depp eiginlega sko, ... líka hćgt ađ prófa ađ horfa á hvítan vegg á eftir. Ađ vísu verđur myndin alltaf svart/hvít!...

Já, Róslín mín aldagamla   ţetta er gamall leikur..pensillíniđ ţokkalega sterkt.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.10.2008 kl. 20:50

4 identicon

Já, ég sé Jesú!

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 1.10.2008 kl. 21:24

5 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Segi bara amen á eftir efninu ! Góđa nótt til ţín, vona ađ kinnholurnar séu betri og heilsan ađ skána !

Sunna Dóra Möller, 1.10.2008 kl. 21:34

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ţetta er klassísk snilld, brellur heilans eru heillandi ....

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 1.10.2008 kl. 22:18

7 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Hvernig skyldi hann hafa litiđ út?  Líklegt er ađ hann hafi veriđ Gyđingur í móđurćtt en ţá voru ţeir smávaxnir  líkt og arabar eru í dag. Fađerniđ er órćđnara en hann gćti hafa veriđ ítalskur í föđurćtt enda var Ísrael hersetiđ land á ţessum tíma. Ţađ segir okkur ekki endilega mikiđ enda eru N & S Ítalir lítt skyldir innbyrđis. En hverra manna sem hann hefur veriđ mćtti ćtla ađ hann hafi veriđ býsna klár og fylginn sér.

Sigurđur Ţórđarson, 1.10.2008 kl. 22:32

8 Smámynd: M

Ég sé hann

M, 1.10.2008 kl. 23:07

9 identicon

Fundinn!

Binni (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 06:04

10 identicon

Sćl,

 Hvađ svo sem ţetta er og var.

Ţá sá ég ţessa mannsmynd skýrt og greinilega ,hún hringsólađi góđa stund og hvarf svo sjónum mínum.

Gott innlegg í daginn:

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 07:15

11 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Ég sá ţetta strax, enda halda flestir ađ ég sjái Jesú í hverju horni! Sem er fjarstćđa!

En endilega biddu fyrir mér Jóhanna, ég fer í ađgerđina núna klukkan 14:00 og er međ smá hnút í maganum! 

Guđsteinn Haukur Barkarson, 2.10.2008 kl. 08:00

12 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ég sá hann núna í morgunsáriđ er ég leit á hvitu skáphurđina á eftir.

Ég mun líka biđja fyrir ţér Guđsteinn Haukur.

Kćrleikskveđjur.

Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.10.2008 kl. 08:53

13 identicon

ţađ veit enginn hvernig Jesú á ađ hafa litiđ út... so :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 09:49

14 Smámynd: Guđsteinn Haukur Barkarson

Takk Guđrún Emilía mín!

Guđsteinn Haukur Barkarson, 2.10.2008 kl. 10:05

15 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég sé myndarlegan mann, held ađ ţetta sé djonní.

Flott fídus.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2008 kl. 10:16

16 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţetta međ "lúkkiđ" á Jesú, ţađ er auđvitađ umdeilt, en af einhverjum ástćđum er hann oftast sýndur sem myndarlegur mađur, međ hár niđur á herđar,  svona ekkert ólíkurBaltasar Kormáki eđa Johnny Depp, ekkert skrítiđ ađ mađur/kona verđi skotin í honum!  ...

Ég hefđi nú gefiđ mikiđ fyrir ađ sjá ţig DoctoE lýsa ţví yfir ađ ţú sćir Jesú!

Viđ hugsum vonandi flest til ţín Haukur, eđa biđjum fyrir ađgerđinni ţinni.

Ekki amalegt Milla ađ sjá Jesú í morgunsáriđ.  

Ţórarinn međ mannsmynd á hringsóli. - Góđan dag!

Galdrar - ţú ţarft augljóslega ađ fara ađ mála rauđa veginn!

Guđný Anna, já gaman ađ svona brellum hugans!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2008 kl. 10:35

17 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ásdís Emilía, flott hjá ţér!

Hey, Binni - er Jesús ekki örugglega eins í Danmörku og Íslandi?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2008 kl. 10:40

18 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Var ţetta Jesú??  Ég hélt ţetta hefđi veriđ Svenni bróđir í kringum 1970

Sigrún Jónsdóttir, 2.10.2008 kl. 11:13

19 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţađ er spurning Sigrún, ef ţú sýnir fólki ţessa mynd og gefur ţeim ekki upp hvađ ţađ eigi ađ sjá, ţá er mesta gaman ef ađ ţađ hrópar upp yfir sig " Ég sé Jesú" .. en ţađ gerđi t.d. ein samstarfskona mín. Einn sá Svarthöfđa, einn sá einmitt nemanda sinn síđan 1970, spurning hvort ţađ hafi veriđ Svenni bróđir ţinn!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2008 kl. 13:22

20 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Nei, Sigrún ţetta er Doddi Guđmunds, ég sver ţađ!!!!!!!!

Rut Sumarliđadóttir, 2.10.2008 kl. 13:28

21 identicon

Ó  MĆ! HIH... FYNDIĐ....

Eđa eins og Eisi sagđi.. Hver andskotinn !!!

Eva Lind Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 13:44

22 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hver er Doddi Guđmunds ?  .. Vann einu sinni hjá einum Ţórđi Guđmundssyni en hann var mun snögghćrđari.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2008 kl. 15:08

23 Smámynd: Adda bloggar

Vá Vá ţetta er *gg* cool ég prófađi ţetta aftur og ţađ virkađi í alvuru ég held ađ ég hafi séđ jesú ..... en takk fyrir ađ sína mér ţetta :D

Kv. Máney Dögg

Adda bloggar, 2.10.2008 kl. 17:12

24 identicon

ţađ er nefnilega mjög líklegt ađ Jessi hafi veriđ frekar ófríđur mađur og ekkert í líkingu viđ Jonna Depp. Jessi hefur veriđ međ óeđlilega stórt nef, lítil augu eins og gullfiskur, hátt enni aftur á bak, međ ýstru og stór eyru. Háriđ allt í flóka enda hafđi hann ekki mömmu sína til ađ hugsa um sig. Fćturnir voru mjög stórir og ţá ekki síst tćrnar, sem voru klunnalegar og pössuđu ekki í neina skó. Nei alvöru talađ ađ vera ímynda sér ađ einhver mađur sem ef til vill var ekki til hafi litiđ út eins og kvikmyndastjarna er bara fráleitt.

Valsól (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 17:45

25 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ekki máliđ Máney Dögg!

Valsól, ć miklu skemmtilegra ađ hafa hann myndarlegan!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.10.2008 kl. 22:06

26 Smámynd: Laufey B Waage

Vá, - ţetta var magnađ.

Laufey B Waage, 2.10.2008 kl. 23:24

27 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég sé bara sósubletti á blogginu ţínu

Brjánn Guđjónsson, 3.10.2008 kl. 15:07

28 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Uss, Brjánn - getur ekki veriđ ađ ţetta sé bara kám á skjánum hjá ţér!

Júlíus, systir mín gerđi flott teikningu (svart hvíta) af Jim Morrisson sem hékk í mörg ár í herberginu okkar - ég er ekki frá ţví ađ ţessi mynd líkist honum.

Já, skemmtilegt hvernig sjónin leikur međ okkur Laufey.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.10.2008 kl. 16:50

29 identicon

Jóhanna ég hélt ađ ţú myndir taka út athugasemdina mín, en ţú ţolir smá svona vitleysu og ţađ gerir ţig ađ meiri manneskju en marga ađra sem trúa á guđ og ţola hvorki grín né óţćgileg rök. Ég tek ofan fyrir ţér.

Valsól (IP-tala skráđ) 3.10.2008 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband